Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 55
UM FJAIUIAG ISLANÐS.
55
c) Viíibót sú í tekjunmn, sein smáinsanian vex,
eptir l»ví sein sýslumanna skipti verba, er greinilega
tilfærf) í skiríngargrein vib 6. atri&i í tekjunmn.
3) Útgjöld sem burt inega falla ætlutn vér vera
muni t. a. in. slyrkur sá, seni goldinn hefir verif) í
notuin spítalans á Gufunesi (skíríngargr. uin 4. atribi
úlgjaldanna); en væri þab ekki tekif> af, virbist oss
bezt eiga vib ab leggja þab til læknaþarfa. Uin þab
sem til er fært í 5. atribi útgjaldanna vitum vér eigi
glöggt hversu til liagar, enda er þab og sináræbi.
4) Útgjöld sein ekki konia Islandi vib eru ab
vorri byggju t. a. in. póstskipsleigan á hverju ári,
meban jiannig stendur á verzluninni seni nú er. þetta
atribi jafnast liéruiiibil vib uppheldispenínga handa
yinsuin, seiu faldir eru til 1,950 dala, en eru ekki
taldir ineb útgjölduin her í fruinvarpinu.
Vér getuin ekki skilizt svo vib þetta mál, ab vér
niinniunst ekLi fátt eitt á ena svo nefndu ”koIlektu”,
seni gelur um í skíríngargrein til 9. og 10. atribis
útgjaldanna, og nú á ab fara ab kalla ”styrktar-sjób
lianda Islandi”. þab mun vera kunniigt allmörgum,
ab þessum penínguin var safnab á árununi 1783—85,
í Danmörku og liertogadæmiinum, til þess ab bæta
úr neyb þeirra, sem tórbu eptir jarbeldinn og hallærib
1783. Lítib eitt af peníngum þessum var sent til
Islands, en Jón Eiríksson konferenzráb gekkst fyrir
því, ab mestnr hluti þeirra var lagbur á leigu í kon-
úngs sjób, og ætlabist til ab þeim yrbi varib til ab
eíla framfarir landsins. þab sein lagt var í konúngs.
sjóbinn ætlum vér væri alls 41,535 rd. 75i sk. í
kúranti, og vib árs lokin 1796 var þab alls 46,304
rd. 24 sk. (höfiibstóJI 37,957 rd. 83 sk. og leiga 8,346