Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 57
IM FJARIIAG ISLAADS. 1)7
Heikm'ngur skólans synir þaí), ab vér liufuiu ekki
gjört of mikib úr ]>ví sein hann átti, þegar vér möltuni
tekjnr lians til 5,812 dala á ári, eba jafnvel ekki
nema til 5,500 dala*j, því nú reiknar skóla sljórnarrábib
þær sjálft lil rúnira 5,900 dala á ári, og vantar þó ab
telja til: skuldabref þau, sein skólinn á; 3,919 rdali í
krónum, sem fyndir hafa verib síban hérumhil 1780,
og líklega fleira sinávegis, sem uppgötvast kann. Um
útgjöldin höfuiu vér þab eitt ab segja, ab oss þykir
vel í lagt ab gjalda 100 dali af sjóbi skólans fyrir
jafn einfaldan reikníng, því vér vituin ekki réttara,
enn ab þab haii verib skylda landfógetans síban 1785
ab standa fyrir reikníngum skólans, án þess ab hafa
nokkur laun fyrir þab sér/Iagi.
FYLGISKJÖL.
/
A. Konúngs úrskurbur um skólann á Islandi og sjób
lians, 12. Apríl 1844.
Vér viljum allramildilegast hafa ákvarbab:
1) skóli sá, sem nú er á Islandi, skal fá til end-
urgjalds fyrir jarbir Skálholts og Ilóla, sem lagbar
hafa verib skólunuin og biskupsstólunum til vibnrhalds
en eru nú seldar, fast árgjald úr rikissjóbinutn:
fyrir Skálholts jarbir..................... 2,500 rbd.
og fyrir Hóla jarbir........................ 2,880 —
) Fcl. rit, II, 163.
alls 5,380 rbd.