Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 58
5«
IM FJVnil VG ISLAISDS •
2) Kostnaðnr sá, sem goldinn liefir verib híngaí)-
lil úr sjóbi skólans lil póstfer&a og læknaskipnnar á
Islandi, alls 78 rbd. 4 sk. árlega, skal gánga hébanaf
úr jarbabókarsjóbnum.
3) Til kostnaíiar þess, sem þarf til aS byggja
upp nvtt hús handa enuin nýja skóla í Reykjavík,
eptir allraniildustu bobi Voru, skal gjalda úr ríkis-
sjóbnuni skyndilán, 12,000 dala, þángaötil lokií) er
rcikriingi enna íslenzku kollektupenínga, er eiga aö
standa fyrir þessum kostnabi, samkvæmt allrahæstum
úrskurbi Vorum 21. Apríl 1843.
þarabanki viljiim Vér allramildilegast bobií) hafa,
ab skólastjórnarráí) Vort skuli skrifast á vib fjárvörzlu-
nefnd ríkisins uiii }>ab: hvort letta miiiidi mega af
skólanum ab gjalda 1,200 dala árlega af launum
biskupsins, eins og hann hefir goldiö hingabtil; eba
ab gjalda uppbótarpenínga árlega til brauba á Norbur-
landi, fyrir þab sem þau hafa mist í vib sölu Hóla
stóls jarba; nm þab, hvern styrk rikissjóburinn gæti
veitt skólanum þarabauki, til þess ab friiingengt mætti
verba endurbótiim þeim, sem Ver höfum bobiö í allra-
hæstum úrskuröi Voriiin 7. Júní 1841 aö gjöra skuli;
og ab síöustii um, hvernig leggja skal niÖur og ákveöa
kostnaö þann, sein ætla }iarf til skólans á ári liverju
eptir breytíngiina.
B. Konúngs úrskuröiir um ena íslenzku ko’lektu-
penínga o. fl., 25. Júli 1844.
þaö er allramildastur vilji V'or:
1) Aö reikníngur sá, sem Rentukainmer Vort liefir
samiö yfir ena íslenzku kollektiipeninga, skuli gyldur