Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 62
02
l!M VEll/.LllN A ISLAMH.
hverja þjóí) í allri veröld, sem vií) oss vildi skipta,
e&a vér vib liana.
þessi hugleibíng ein inundi vera næg ástæ&a
handa ílestum þeim þjó&nm, seni einhvern tíina hafa
haft frelsi a& fagna, og hafa nokkuö traust á sjálfum
sér; en þareb vér g^jörum ráb fyrir, ab allniargir inuni
vera þeir á meöal Islendínga, seni ekki þykir nóg aö
eignnst frelsib, neiua þeir sé vissir uin a& þeir kunni
meb þa& ab fara og geti haft þess not, en treysta
ekki þjób vorri til þess, þó frelsib fengist, e&a þá
óttast, a& hún muni ekki kunna meb þai) a& fara, e&a
a& landið sé þess ekki uinkoinib a& bera slík gæ&i,
seni abrir keppast eplir a& ná, þá þykir tilhlý&ilegt,
aij rifja upp stuttlega en helztu atribi, seni til skob-
nnar koina í þessu ináli.
Ver þurfum a& visu ekki a& skíra frá, hversu
óniissanda þab er sérhverri þjób, ab eiga saiuskipti vi&
sent flestar abrar þjóbir uin víba veröld, taka eptir
ö!lu og hagnyta sér, seut allra fyrst ab verba iná,
sérhverja þá grein mentunar og kunnáttu, sein ab
gagni iná verba; inefe því ab stunda þetta af aleíli
hafa Englar orbib en voldugasta þjób, sein nú er
uppi, nieb því ab forsónia þa& eru Kínverjar orbnir
örkvisar allra þjóba, svo ab lítill ribull enskra manna
hefir kúgaö þar 3Ó0 þúsundir þúsunda.
þa& finnst oss leiba beint af því, a& verzlunarhag
fósturjar&ar vorrar hefir verib og er enn svo óhag-
anlega fyrir koinib: a& vér getum varla haft nokkurt
gagn af vibskiptuin vi& nokkurt annab land enn Dan-
mörku, þareb fæstir hafa efni á a& taka fyrir sig láng-
fer&ir til annara landa; af þessu lei&ir, a& vér synduin
a& iniklu leiti í vör Daniuerkur, og þegar ver vituni