Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 63
l!M VF.n7.I.UN A ISFANDI.
63
nllir aS Danniörk er ekki í broddi þjóbanna, þá iná
nærri ge(a af) vér verínun ekki frainarlega; ab því er
verzlaninni vibviknr keinlinis, þá er au&sætt, a& lienni
fer frant e&a aplur afe saina skapi sem verzlun Dan-
inerkur, og bvenær sein nokkub bjátar á fyrir Dan-
inörku, iná Island búast vib líkuin barinkvæluni og á
eiium seinustu ófri&aráruin, einkuni ef Danmörk verbur
í ílokki íneí) Ijendum Englands, einsog þá var. Yrbi
verzlanin látin laus, væntum ver af) hagur landsins
batni vib þaí) svo mjög, og svo niikill kjarkur færist
í þjóíúna, aí) hún geti ab niinnsta kosti for&aö sér
biíngurinoröi, og séf) eittlivert ráf) fyrir ser.
/
Atvinnuvegir Islands lí&a einnig tjón af því, hversu
verzlnninni er hagab, bæf)i af því, af> verzlanin hefir
ránga stefnn, og af því, ab kaupinenn kunna ekki meí)
af) fara. Verzlanin hefir ránga stefnu, því öll islenzk
vara fer á ónvtan inarkaf) og safnast þar, og spillir
fyrir sjálfri sér nief) því inóti, þaref), varan keinur ekki
til Kaupinannahafnar, af) kalla iná, neina til aö safnast
Jiar fyrir, falla í veröi og fara síöan til annara landa.
Vörur þær, sein til Islands eru íluttar, fara eins
krókótt. Allt þetta hleypir upp vörunni enni útlendu,
en nifuir enni islenzku, og spillir sífian ölluni vörnaíla
og atvinnuvegum á Islandi.
Kaupiuenn þeir, sein enn sitja yfir verzluninni,
eru flestir útlendir aö kyni og öllu skaplyndi, og
ílestir uppaldir i skóla ennar fornu cinokunar-verzlunar ;
þessvegna vilja þeir jafnan bafa stjórnina afi hlifi-
skildi ser, en liugsa ekki uiu af) sjá sjálfimt scr fyrir
markaöi eöa leitast vií) aí) bæta vöru sina, því þeir
virfia lítils bæfii landif) og vöru þá, seiu þeir verzla
mef); ekki leitast þeir lieldur vif) ab læra af> þekkju