Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 64
UM 'VERZLU.N A ISLA.NDI.
(54
smekk og þarfir Islendínga, eba laga verzlun sína eplir
þvi, nema ef vera skyldi aí> verblaginu til, heldur
Ieitast þeir vib aíi halda öllu í kreppu, og láta lands-
nienn eiga seni niest undir náí> og góbvild sinni, eí>a
hverjuni þeiin kostum seni þeir vilja sett hafa. Til
þess allt vinnist upp, sem sent er, ílytja þeir vöru aö
skornuni skaniti, og á hverju ári er skortur á einni
eíiur annari og stundum á margri naubsynjavöru, t.
a. ni. vií>, salti, tjörn, matvöru og peníngum, og þaí)
viíia inörg ár í bili. Annmarkar þessir, og afarkostir
og kúgun sú, sein af þeim leiöir, ætlum vér spilli
mjög ölluiu atvinnuveguni á landinu, og verzluninni
sjálfri fyrst og frerast; veldur þafe einkuni kirkíngi og
deyfö í ölliiin útvegmn, og hnekkir því, a¥) verzlun
i landinu getur ekki skipzt í ileiri greinir, og orftiö
vib þaíi hagkvæinari og fullkoninari. þess má og
geta, ab inargir af þeiin, sein kaupiuenn eru álslandi,
eru fátækir inenn, og ekki allfáir hafa um inörg ár
verzlaí) tne?) annara manna penínga og goldií) iniklar
Ieigur eptir; er aníisælt aíi þetta dregnr afl úr allri
verzlun þeirra, og sleypir þeiin þegar, er nokkub hjátar
á, en ófarir þeirra verfca margopt Islendinguiu aíi
iiiikluiu baga.
Kaupinenn telja, aí) verzlun sín se J ábatamiiini
enn lausakaupinanna, og vilja láta stjórnina hlibra til
vlí) sig í því skyni og kreppa aí) lausakatipniönnuni,
meb því, ab láta þá gjalda toll, flytja þ farms af trjá-
vibi, og þarabauki vera rækir burt af hverri höfn aí)
inánubi Iibnuni. Ver viljuin eiga nndir ybnim dómi,
livorl kaupiuenn hafi ineb nokkru inóti verbskuldab
slíka vilnun, til þess þeir geti lifaí) sein sælufyllstu og
hugsiinanninnstii lífi í öbru landi, og se ekki einu-