Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 65
IM VERZLUN A ISLANDI.
6S
sinni bundnir vif) borS, ab sjá landinu fyrir nógmn og
góbuin varníngi og fullkoinnum birgbum af naubsynja-
vöru á serbverri tíb.
f
þab þykir oss vist, ab yrbi verzlun á Islandi latis
látin, inundi þaraf leiba, ab sanigaungur og vibskipti
jykist milli Islendínga og annara þjóba, og Islending-
iun yrbi þessvegna hægra uin hönd ab taka eptir og
kynna sér hvab eina, sem þeiin og landinu niætti verfia
til nota. þa6 finnst oss og aufesætt, ab atvinnuvegir
landsins inuni þróast og margfaldast og fólkib fjölga,
því þegar verzlanin er frjáls verfeur abalkaupstefna
íslenzkrar vöru á Islandi sjálfu, kaupinannastétt inn-
lend kemst á fót, ef vér stöndum henni ekki sjálfir
í vegi, útlendir .kaupinenn setja aub sinn í atvinnuvegu
landsins og fara aö kynna sér þá, varníngur landsins
hækkar í verhi og batnar, en útlendur lækkar; meb
döfnun atvinnuveganna feV og þjóbinni fram ab ment-
un og kunnáttu; rikis stjórnin verbur ab lita meir á
hag landsins enn hingabtil, og gjöra landstjórnina á
Islandi þjóblegri og hagkvæmari landinu enn verib
hefir. þetta eru svo mikilvægir kostir, ab þó eitt-
hvab þirfti fyrir ab hafa til ab ná þeim, ætti þab ekki
ab vaxa neinum íslendingi i atigum.
Aö vísu er þaö satt, aö vér getuin ekki sannab
öll þessi atriöi af eigin reynslu nú sem stendnr:
þvílíka sönnun getur einúngis verzlunarfrelsib sjálft
veitt til fullnustu; en hitt getum vér ineb sanni sagt,
ab verzlnnarsaga Islands, og Ianda_þeirra sem því eru
áþekkust, sýnir Ijóslega, ab verzlunarfrelsib muni bera
ena heillarikustu ávöxtu fyrir land og lýf>. Ver sjáum,
af> ísland hefir verib miklu fremra í akurirkju, og
öí)ru því, sein þjófnun er taliö til inentunar, og herum-
5