Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 66
66
UM VERZLUN A ISLANDI.
bil heliníngi fjölbygíiara enn nokkurnti'ma sííian, meíian
þjóbin nant frelsis síns í verzlun og öörum atvinnu-
vegum, og var þó mentun þeirrar aldar í öllum slíkum
greinum, einkum siglingum og skipaútgjöríi til fiski-
veiba, stórum minni enn nú er. þegar landib kom í
samband vib Noreg og síban Dantnörku, lvsti ófrelsib
sér fyrst í takmörkun verzlunarinnar, og skatnm-
sýni þjóbar vorrar sjálfrar studdi ab meb stjórninni,
til ab bægja öllum útlenduiu þjóbum frá landinu sem
mest mátti. Eptir ab Fribrekur enn annar tók uppá
ab leigja bafnir til einstöku manna, fór fyrst ab brydda á
stöbuguin kvörtunum, en þær voru teknar svo af stjórn-
arinnar hendi, sem óskaír væri a6 verzlanin yrbi enn
ófrjálsari, og Kristján hinn fjórbi nýtti sér þab til ab
reynaab konia upp verzlun Dana, ogjafnframt hefna sín
á Hamborgarmönnum. þegar menn skoba hina fyrstu
verblagsskrá, liggur í auguin uppi hversu hún snýr
vib öllum atvinnuvegum landsins, meb því ab fella
verb allrar landvöru og tóvinnu herumbil um tíunda
part móti fiskivöru og lýsi, einúngis eptir því, sem
Dönum var hagkvæinast og útgengilegast. þaban er
sprottin ab mikluin hluta vanhirbíng sú, sem Islend-
íngar liafa lengi lagt á jarbarræktina, og allt þab illt
sem hlotizt hefir af þurrabúbar-skríl þeiin, sem tælzt
hefir ab sjónum í hinum góbu árum. Meban sín liöfn
var í hvers kaupmanns hendi, var þó enn nokkur
eptirsókn og keppni utn vöru, en því eyddi nú verb-
lagsskráin ab öllu, og einkum eptir ab Kaupniannahöfn
ein, og síban eitt felag þar, fekk verzlun alls landsins.
Öm áhata þann, sein hin íslenzka verzlun gaf á dög-
um Kristjáns hins fjórba, má gjöra sér hugmynd
af konúngsbrefi 22. Marts 1620, sem leyfir kaup-