Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 67
UM VERZLUN A ISLANDI.
67
niannafelaginu aíi gjalda skipverjum penínga í slab vörn-
flutnínga, erþar gjört ráö fyrir heliníngs ábafa, aö minn-
sta kosti, af hverri ferb. Annab skírteini er bréf frá
kaupnianna felaginu til ríkisrábsins, 8. Febr. 1645, sem
sýnir, ab kaupmenn hafa talib sér til gyldis, ab þeirhaíi
styrkt stjo'rnina nieb tillögum í vöru og herskipa-út-
gjörb árib 1644, svo mjög, aí) þeir telja þaö 28,292 rd.
2 mk. 15 sk. virfti í peníngareikníngi. Vrér höfum ekki
skírteini fyrir, hversu mjög fdlk og fé hefir fækkaö
á landinu á 17du öld, nema aö því leiti sem álvkta
f *
má af jaröabók Arna Magnússonar, en gyld rök eru
til aö álykta, aö verzlun þjdöverja og einkum Engla
hafi veriö töluverö á Islandi, þángaötil opiö konúngs-
bréf 13. Maí 1682 hdtaöi mönnum æfilaungum þræl-
dómi, ef þeir verzluöu viö útlenda, og því var fram-
fylgt meö óguölegri haröýögi. Eptir því sem þá stdö
á mátti injög þakka þaö einurö Arna Magnússonar
viö Friörek konúng enn fjoröa, aö um hans t/ð fékkst
ekki aö eitt verzlunarfelag heföi allt landiö, heldur fekk
hvert felag tilteknar hafnir sér, en eptir Friörikandaöan
var slíku enginn gaumnr gefinn. Skúli Magnússon
hefir leidt í Ijós fyrir stjórninni hnignun landsins, og
eruþaöaöalskírteini seinstanda í jaröabok hans, ogsíöan
í eíPhilosophisclic Schilderunrj von Jslancl”. Eptir
jaröabdk Skúla voru alls bygöar jaröir og býli héruin-
bil áriö 1760: 6674, en 2906 í eyöi; fdlksmergöin
haföi fækkaö um 4223 sálir frá 1703 til 1769, því
1703 var fdlksmergÖin 50,444 en 1769: 46,221. þess
má og geta, aö tekjur af landsjöröum, eöa konúngs-
jörötim svo nefndum, höfíui mi'nkaö frá 1717 til 1739
um 491 rd. 79 sk., og aptur frá því og þángaötil 1766
um 147 rd. 66 sk. í krdnum, en voru þd ekki meiri í
5*