Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 68
68
UM VEUZLUN A ISLANDI.
upphafi enn 4080 rd. 34 sk. — Eptir þetta eyddist
enn nokkub af kvikfenabi, þángab til 1783, og sest
þab á jafnabarreikníngi þeiin, ab
1703 voru á Islandi af nautpeníngi 38,760; 1770:
31,179; 1783: 21,457; en þá féllu 11,461 og urbu
eptir 9,996.
saina ár var þar af saubfé 27S,992; 1770: 378,677;
1783: 232,731 ; en þá fellu 190,488 og urbu
eptir 42,243.
sama ár var þar af hestmn 26,730; 1770: 32,638;
1783: 36,408; en þá fellu 28,013 og urbu eptir
8,395.
80 jarbir lögbust þá enn í eybi, en fólksinergbin jókst
á þeiin 13 áruni 1771 —1783 um 1086 sálir. Eptir
þessu niá fara nærri um, hvílíkt volæbi landsins hefir
verib. Ver játum, ab verzlunar kúgunin ein hefir
ekki valdib þessu, en hún er abalundirrót þess, bæbi
beinh'nis, og af því hún dró allan dug og mátt úr
landsiuönnuni til ab standa móti hallærum og öbriim
háskatilfellutn. ilerum saman hvcrt hib hezta timabil
17du og 18du aldar viö tímabil þab, sein libib er sí&an
1787; herum saman heztu og lökustu ár hvers tíma-
bils, og munum vér finna, ab ófribarárin hafa ekki
verib háskalegri fyrir fólk né fénab á Islandi enn ineb-
alár um mibja 18du öld, eptir ab verzlunarkúgunin var
stigin hæst, og var verzlunannegin landsins á undan
ófribarárunum ekki meira enn rúmur helmingur vib
þab sein nú er. Tökum einnig til sérhvert tíinabii
sem vér viljum, meban verzlunarkúgunin stób, og
muniim vér finna, ab því bágara befir landinu vegnab,
og því meiri kvartanir hafa gengib, hátt eba í hljóbi,
sem verzlunarböndin hafa verib reirb fastara, og færri