Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 69
IjM YERZLUN .4 ISLANDI.
G9
kaupmenn hafa átt þátt í verzlaninni. Á seinni ármn
sjánin ver, aö landinu hefir farib fratn jöfnuin hönduin
vií) þab, sein verzlun þess hefir aukizt, og íjötrar veriö
leystir af henni. Oss þykir því vel inega álykta af
því, sem fram er koiniö vib Island sjálft, a& hagur
landsins niundi enn batna, ef verzlanin væri frjálsari
enn hún er. Alyktun þessi styrkist enn franiar, þegar
ísland er borií) saman vife áþekk lönd, t. a. m. Fær-
eyjar og Finninörk á abra hönd, en á abra Hjaltland
og Orkneyjar, Nýfundnaland og Kanada. Sjálfar
Vestureyjar hafa ekki getab reist rönd vib verzlunar-
kúgun Dana.
Hrun þafe, sem varb á Islandi 1783, koin stjo'rn-
inni til ab veita landinu takinarkab verzlunarfrelsi, og
þab sein mest er vert, ab konúngur hefir sett fullt
verzlunarfrelsi sein mib stjórnarinnar, í opnu bréfi
18da Aug. 1786, 12 og 13 §, og tilskipun 13. Júní
1787, II. kap. 1 §; þo' ásetni'ngi þessum hafi ekki
verib stöbugt fram haldib siban, þá má sjá, og er
þab eptirlekta vert, ab eptir sérhvert lagabob, sem á
einhvern liátt hefir hnekkt frelsi verzlunarinnar, liafa
á augabragbi mínkab abílutníngar ab landinu, en þau
lagabob, sem freinur hafa rvmkab um frelsi verzlun-
arinnar enn hitt, hafa engan tálina gjört. Öll sú
vibleitni, sem stjórnin hefir haft til ab kreista upp
kaupstabi meb lagabobum, hefir einnig farib flatt,
þáilgabtil stjórnin ab síbustu varb svo hyggin, eptir
50 ára hjástur, ab hætla þeiin tilraunuin.
þab sem einkum er undir komib, ef landib á ab
geta liaft full not verzlunarfrelsis, er, ab gæbi þess sé
mikil og margliáttub, bæbi notub og ónotub, ab þar
sé nægar hafnir, og þjóbin sjái svo fyrir sjálfri sér, ab