Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 70
70
IM VERZIX'N A ISLANÐI.
henni verfci hægt ab taka þátt í öllu, sem til hagn-
afear má verba, eptir mætti og kunnáttu; þetta ætlum
vér ab ekki vanti, og þegar ríkib missir engar tekjur
beinlinis, þó verzlanin verbi látin laus, þá sjáiim ver
ekkert, sem skerba megi gagn þab, sem landib getur
haft af fullu verzlunarfrelsi, ne heldur nokkurn tálina
á ab þab megi fást, þegar er þjóöin beibist þess.
Af mótmæluin, þeinr sem til eru færb móti ftillu
verzlunarfrelsi, eru þau en helztu: ab útlendir menn
muni verba Islendingum yfirsterkari og kúga þá, svo
þeir láti þjóberni sitt, vegna þess ver/.lanin verbi ekki
færandi ab þeirra hálfu, og annab, ab engar varnir
sé á landinu til ab verja sig vib árásum; þab halda
og sumir, ab tollar þeir, sem á verzlunina yrbi lagbir,
mundi gjöra ena útlendu vöru dýrari enn hún er nú.
því verbur ekki neitab, ab Íslendíngar geta ekki nú
sem stendur átt abal-þátt í verzlun sinni, þó hún
yrbi frjáls; en þess mun lángt ab bíba, ef verzlanin
verbur bundin vib Danmörku eina saman, og getur
inart horib þab til, ab landib fái verzlunarfrclsi á þeiin
tima, sem því verbi iniklu óhagkvæmari enn sá sem
nú er. þab er og augljóst, ab reynslan sjálf, eba
verzlunar vibskiptin sjálf, verba mönniim miklu gagns-
ineiri, til undirbúníngs undir færandi (activ) verzlun
og til framfara í öllum ver/.lunarefnum, heldur enn sér-
hvab þab, sein menn kynni ab nema utanab sér, án þess
nokkur framkvæmd fylgi meb. þetta hefir sýnt sig
áHjaltlandi, Orkneyjum og Subureyjum, sem alls ekki
megnubu ab flytja varníng sinn til annara Ianda fyrr
enn þar hafbi um liríb stabib frjáls þiggjandi (passiv)
verzlun. Geti ekki Islendíngar aflab sér fjár til verzl-
unar, og landib aubgast ab fólki og skipum ineb