Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 72
72
IM VERZMJN A ISLANDI.
fremur hölduin ver, ab hafi Frakkar, Belgir og Hol-
lendingar koniizt á slramnana kringum landib, og inn
í fjörðu, þá inurii þeir og geta náí) kauphöfniiin. Ver
töknm jafnvel svo djúpt í árinni a& halda, afe ef vcrzl-
iinarfrelsi fengist intindi þeir hætta aö spilla veiímin
fyrir landsmönnum, og kaupa heldur fisk á landi, enn
gjöra út skip með ærniim kostnabi og háska til aö
liggja úti ölhim siimrum. N
Aörir segja, aö engin útlend þjóö geti stabizt á
viö Dani í verzlun viö Islendínga, en sumir segja
aptur, aö Danir missi o'öar alla verzlun á Islandi ef
hún yröi látin laus; þaö er auösætt, aö þetta er hvort
gagnstætt ööru, og veröur því annaöhvort rángtaö vera,
en reyndar mun þaö hvorttveggja rángt. Væri hiö
fyrra satt, til hvers væri þá aÖ halda böndum á verzl-
uninni, nema til aö svipta Dani sdma þeim, sem þeir
ætti meö réttu, aö vera ágætastir allra þjdöa í viö-
skiptum sínum viö Island; væri aptur hitt satt, hiö síö-
ara, þá er þaö ljdsastur vottur þess, aö verzlan sú,
sem veriö hefir, hafi veriö landinu en skaÖsamlegasta.
Sumir óttast enn aöflutníngaleysi, og aö engin
þjdö muni vilja líía viö landinu nema Danir, af því
þeir se neyddir til þess; aörir aptur á mdti dttast, aö
aöflutníngar veröi of miklir fyrst í staö, og keppni
verzlunarmanna hvers viö annan mtini spilla svo
kaupum og spenna verölagiö svo hátt, aö allir niuni
hrekkjast, fara hurt og koma aldrci aptur, þelta er
nú enn nokkuö hvaö mdt ööru, en livaÖ enu fyrra viö-
víkur, þá h ryndirreynslan sjálf því aööllu leiti: margar
þjóöir hafa viljaö og vilja enn eiga kaup viö Islendínga,
en þeim hefir veriö hægt frá því; enda er og auÖ-
vitaö, aö enginn kaiipmaöur er sá, aö ekki vilji kaupa