Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 73
CM YERZIUN A ISLANDI.
73
e&a selja, þar sem hann veit af vöru og víentir ábata;
þab er og osatt, ab Danir sé meb einum lagastaf
/
bundnir viö borb ab eiga verzlun vib Islendínga,
heldur er þeiin veitt fullt frelsi í því efni, svo eng-
inn hlutur hefir dregiíi þá þángaö, síí>an verzlanin
var Ieyst, annar enn ábatavonin. þessvegna er óhætt
aí> álykta af því, sem fram er komið, til þess sem
verfea mundi, og þaí> því heldur, sem einmitt þessi
ótti kom fram 1785, en hefir verií) aí> öllu grundvall-
arlaus, eins og reynslan hefir bezt sýnt. Ekki er
heldur aí> o'ttast, aí> aíiflutníngar verbi svo miklir allt
í einu, ab þaraf sé nokkur hætta búin, þegar allir
eiga frjálst aö leita fyrir sér, til hverrar hafnar sein
þeir vilja, og leggja upp varníng sinn hvar sem hent-
ast þykir, og þo' abso'knin jykist meir á enum fyrstu
árum enn svo, ab hún gæti fullkomlega haldizt vib
uin hríb — því slíks þarf hvergi ab vænta, þar sem
verzlun er frjáls — þá jafnar allt sig svo af sjálfu ser,
ab verzlan landsins eykst meb timanum ab öllu sam-
töldu, eins og sannab verbur um tímabil þab, sem libib
er frá því 1787. þo' væri ráb ab hugsa fyrir, ab láta
landsmönnum standa svo greiban veg til verzlunar,
sem aubib er, landinu ab skablausu, svo birgbir mebi
ab safnast þar fyrir og verzlun ab vaxa í landinu
sjálfu.
Enn er þab tilfært, ab frjáls verzlun auki dhóf;
en þó ver neiluin því ekki ab svo kunni ab vera, af
því frjáls verzlun aubgar, þá neitum vér, ab beinasta
ráb vib dhdfi sé ab lialda verzluninni í kúgun.
Sumir segja, ab ofinikil absókn spilli vörugæbum,
og anki heldur ckki vöruafla landsins. Væri þetta
salt, þá ætti cinokun verzlunar ab vera bezt fallin til