Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 74
74
UM VERZltN A XSLANDI.
bæla landsvöru og auka hana; en þetta er og
móthverft allri reynslu, því þaö er alkunnugt, ab því
meiri a&sókn sem er a& vörntegund hverri sem er,
því dýrari verbur hún, og því dýrari sem hún verírnr
því meira kapp verfeur lagt á ab afla hennar og bæta
hana. þetta getum ver og sannab ab reynslan votlar
á Islandi, því flest eba öll vara þaban er nú bæbi
betri og meiri enn hún var, ábur enn rýmkab var
uin verzlunina, enda er hún og iniklu dýrari; en því
heldur má vænta, ab islenzkur varningur mundi enn
framar batna, þegar bann yrbi keyptur og borgabur
eptir gæbunum, af þeim mönnuin, sem vit hafa á
vöru og skynbragb á ab sjá til hvers hún er hæfileg,
og flytja lmna þarabauki beint til þeirra þjóba, sem
girnast hana og geta haft hennar not.
Kaupmenn láta þab jafrtan í vebri vaka, ab þeir
geti ekki ætlazt á hve mikib þeir skuli senda til lands-
ins, þegar absókn verbi meiri enn venja sé til; þaraf
segja þeir leibi vöruskort og síban hallæri. En þetta
er ekki framar gyld ástæba á íslandi enn annarstabar,
því serhver kaupmabur fer eptir því ineb vörusend-
íngar sínar, sein hontim gengur varan út, eba hann
þekkir til árferbis og annars ásigkomulags, og þetta
ætti liver sá ab þekkja, sem kaupmabur vill heita.
þarabauki er abgætanda, ab ætti inenn ab koma því
fram, ab kaupmabur vissi fyrirfram hvab út mundi
gánga af vöru hans, þá yrbi ab láta hann einn vera
uin alla verzlun, en ekki líta neitt á hag alþýbu, og
væri þetta hib sama og ab leggja á hib forna verzl-
unarok; en reynslan hefir sýnt, ab þab hefir síbur enn
ekki varnab vörnskorti. Kaupmenn hafa og talib ser
til gyldis, ab þeir hafi orbib drjúgastir um abflutnínga