Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 75
t’M VERZLUN A ISLANDI.
73
á ófri?i*ririinnin, en þá hafi lausakaiipinenn allir horfi?);
hiö sanna um þab er, ab lansakanpnienn hnrfu ílestir
eptir en opnn bref rentnkanimersins 1792 og 1793,
og komu fáir þabanaf, þángabtil laungii eptir stn'bib;
annab var þafe, ab leyfisbref Englendinga voru handa
föstum kaiipmönnum íslenzknm einúngis, eba þeim
sem áttu verzlunarstabi á Islandi, sem aubsætt er, því
annars hefbi siglíngaleyfi til landsins, af hendi ennar
ensku stjórnar, orbib ab vera handa hverjum sem vildi
úr Danmörku og Noregi; og hib þrifeja var, ab en
danska stjórn hvatti einmitt fastakaupmenn, meb lániim
og öbrtim styrk af Islands sjóbi, til ab færa þángab
matvöru, og var þó ekki birgara enn svo, ab fjöldi
dó úr húngri, og abfiutníngar voru ekki þribjúngur
vib þab sem ábur var, og ekki sjöttúngur vib þab sem
nú er: þab vita menn og, ab þeir, sem gengust fyrir
enni íslenzku verzlun á þeiin árum, urbu flugríkir
menn, en ver ætlum þar hafi ekki abrir átt þátt í enn
þeir, sem til þess voru fengnirmeb gjöfuni og lánum.
þó tollur yrbi lagbur á, ef verzlanin yrbi frjáls,
þá þarf þab ekki ab hræba oss. Ef vér gætum ab
verblagi því, sem er á vörum í Kaupmannahöfn, þegar
keypt er í hópakaupum, og hætuin vib farmleigu til
Islands, verbur þab Ijóst, ab varan er þar eins dýr ab
tiltölu og annarstabar: Englar keyptu í fyrra vetur (1844)
hveiti á Lálandi fyrir 9 dali tunnuna; í Noregi var
rúgur frá Eystrasalti seldur um sama leiti fyrir 6 dali
og hveiti fyrir 8. Leggi Danir toll á sina vöru, þá
spilla þeir mest fyrir sjálfum sér, því verbi til nokkurs
ab slægjast á Islandi, þá verbur þab hverri þjób fyrst
fyrir, ab selja þar vöru sína meb sem beztu verbi og
útgengilegasta, en tollur gjörir hana dýrari.