Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 76
7G
UM VERZLCN A ISLANDI.
þegar vér íhuguin, hversu verzluninni er háttafc á
t
Islandi, þá iinnst oss þetta helzt vera frelsi landsins
og velferb til fyrirstöíiu í því málefni:
$
1) Aí) Islendingum er bægt frá a& taka skip og
farma a& leigu tolllaust, hva&an sem þeir vilja e&a
gela úr útlöndum, og fara me& til Islands, og svo
þaban aptur hvert sem þeim lízt.
2) Tollur sá, sem lag&ur er á utanríkis verzlun,
50 dalir á hvert lestarrúm: því auk þess, a& reynslan
synir, a& hann bægir allri þessari verzlun frá landinu, þá
stendur hann og Íslendíngum í vegi, þó þeir kynni
annars ab geta fengib sér skip og vörur í ö&ruin
lönduin. I þcssu atribi er einúngis ab líta til þess,
ab landinu verbur þörf á styrk nokkrum til ymsra
hluta, sem gjöra þarf, til aí> efla verzlun og samgaungur,
og gjöra urbsemi þeirra sem mesta; þarafcauki væri og
sanngjarnlegt, ab hlibrab væri svo mikií) til vib kaupmenn
þá, sem nú eru, a& utanríkis kaiipmönnum yr&i gjörfe
abséknin nokkru ör&ugri um nokkur ár, t. a. m. ab
gjalda 10 dala toll fyrir hvert lestarrúm, nema 2 dali
ef þeir flytti matvöru e&a vib, en ætli frjálst ab ö&ru
leiti ab flytja hvafe þeir vildi.
3) Tollur sá, 14 mörk af hverju lestarrúmi, sem
lag&ur er á alla farma, er fluttir eru beinlínis frá
Islandi til annara landa enn Danmerkur.
4) Skipan sú, ab sækja vegabréf til ens konúng-
lega rentukaminers í Kauptiiannahöfn, hvaban úr ver-
öldu sem menn vildi fara til Islands; oss svnist engin
vandræbi geta af því hlótizt, þó hverr danskur verzl-
unarfulltrúi fengi leyfi a& rita vegabréf, og væri honum
ab eins bobib ab skíra frá hver fengi, og hversu á
skipinu stæbi og farmi þess.