Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 77
UM VERZLUN \ ISLANDI.
77
5) Band þab, sem liggnr á verzlun lausakaupinanna
á Islandi, sem er óheyrt í nokkru landi, og þarhjá
í sjálfu ser svo óskynsainlegt og ónáttúrlegf, aö ver
þykjunist ekki þurfa a?> færa ástæbur til ab sýna
hversu ástæíuilaust þaí> er.
6) Bann þaí>, sein Iagt er á innlenda verzlnn
uppi í sveitum. þegar á ríbur ao konia upp atvinnu-
vegum og verzlun í landinu, þá er auftsætt hve nijög
ríöur á jafnfraiut ab konia upp innlendri verzlunarstett;
lnín getur ekki koniist upp nenia nieb því, ab hver
einn, sem hefir lyst til verzlunar og ekki er ab öbru
leiti varmenni, fái tækifæri til ab reyna sig á því
sein er vib hans hæfi. Ileppnist slíkar tilraunir, er
líklegt ab niabur fari lengra, og ab meb því nióti koin-
ist upp kaupinannastett í landinu og innlend verzlun,
sein nú er varla nein. Allir vita, hversu mikil tib
og vinnukraptur eybist í kaupsfabaferbuni, sem víba
mundi niega spara, ef inenn fengi leyfi ab verzla í
sveit; þá drægi sveitakaupmabur ab sér vöruna og
flytti hana til og frá, en bændur sækti til hans. Hjá
honuin safnabist vöruhirgbir; hann gæti bætt vöru
sína og unnib nieb því inóti bæbi á því og á vöruvöxt-
uniiin, og kaupbæti þeim, sein liann gæti fengib, eba
sölulauntiin. Væri liann dugnabarmabur, færi ekki
hjá því, ab hann gæti varib nieira fe enn abrir til
nytsamra fyrirtækja innansveitar, og suint lægi honunt
heinlínis á ab styrkja, t. a. in. vegabætur. þvílikir
inenn væri og líklegastir til ab gjörast oddvitar ab
sainlöguin og felagsskap, til yinsra merkilegra og nyt-
sainra fyrirlækja. Yrbi þab svó, sein inargir vænta,
ab abflutníngar yxi mjög vib verzlunarfrelsib, þá væri
slíkir inenn enir heztu til ab jafna þab, einsog reynd-