Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 78
78
IM VERZLUN A ISLANDI.
ist á árunum 1788—92, þegar vottaí) er í enni al-
inennu bienarskrá Islendínga, ab sli'kir nienn hefbi vííia
verib bjargvættir sveita, jafnvel eptir ab þeir inistu
verzlunarleyfií). þetta mundu menn einknm finna,
þegar annabhvort ekki næst til kaupstabar, t. a. m. á
vetruin, eba þegar vörulaust er í kaupstöSum, sem
opt iná vií) hera um sinn. Práng og okur virfeist
oss varla vera ab óttast, því þab eybist af sjálfu ser,
og fylgir framar banninu enn slíku leyfi, enda er
mönnuin bægt a?) verjast því, þegar enginn er bund-
i n n ab verzla viö sveitakaupmenn, og er aubsætt, aí)
hann getur ekki grædt aö ráíii, nema hann selji vel
og hagkvæmlega, svo öllum verbi hægra ab skipta
vi?) hann enn leita til kaupstaöar. Ekki heldur inun
framar vera afe óttast svall og drykkjuskap enn annars,
þar sem slíkur ósifeur er kominn á, því til eru sveitir,
þar sem enginn kaupstabur er, ab þar er ekki minna
svallab enn í kaupstö&um, en þó slíkt inætti óttast, þá
eru önnur ráí> þar vib enn þvert bann, og a?) svipta
landi?) miklu gagni á annan hátt. Umsjón me?) mæli,
vigt og vörugæ?um, verbur a?i minnsta kosti eins gó?
og hún er nú, því þar er kaupanautur beztur umsjón-
arma?ur; þa?) er og víst, a? víbast hvar er á bæjum
reizla og kvar?i, og þarvi?) inun lenda öll umsjón
sem nú er, ef gætt er a?> vog og mælirum kaupinanna.
Frá kaupstöbunuin gengur alls ekkert, því þánga? leita
sveitakaupmenn, en öllu heldur vex kaupstabaverzlan-
in, af því sveitaverzlanin vex. Væri kaupsta?ir
komnir upp á íslandi, væri og miklu meira um slíkt
a? hugsa, enn þegar svo stendur á sem nú er, a? þar
er enginn sem heita iná kaupstabur, eptir allar til-
raunir og bönn, sem stjórnin hefir reynt; en þab sem