Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 79
UM VERZLUN A ISLANDI.
79
Reykjavík hefir helzt komizt frain, er öllii öbru ab
þakka. j>ab eina, sem oss finnst þirfti ab liafa fyrir
augnin, er, aö höfö væri tilsjo'n ineb af yfirvaldsins
hálfu, ab engin varnienni fengi verzlnnarleyfi, og ab
þeir sein fengi yrfei ab leysa leyfishréf fyrir nokkub
gjald, t. a. 111. 10 dali eba þvíuinlíkt, eptir sem til
hagabi, ekki ab nefna aö láta þá missa leyfi og líba
hegníngu fyrir sannaba prettvísi.
Jiar þykir oss nijög á ríba, til þess Island haíi
full not verzlunarfrelsisins, ab hugsab sé fyrir skdluni,
pdstgaunguin vib önnur lönil, svo og sérhverju því
sein greidt getur fyrir sjoferbainönnuin (vitum, höfnuiu
o. s. fr.); væri tilhlýbilegt, ab lágur tollur væri lagbtir
á öll skip til þessara þarfa.
Vér stíngum þessvegna uppá:
,1) Að Íslendíngar og þeir kaupinenn, sein bú-
settir eru á Islandi, fái nú þegar leyfi til ab taka
skip og fanria ab leigu tolllaust, hvaban sem þeir vilja
eba geta úr útlöndum, og fara meb til Islands, og svo
þaban aptur livert sem þeim lízt.
2) Ab tollur á útlendri verzhin verbi nú þegar
lækkabur til 10 dala fyrir hvert lestar rúm, en ab 3
árum libnum til 2—4 dala fyrir lest hverja, og gángi
jafnt yfir allar þjdbir.
3) Ab tekinn verbi nú þegar af tollnr sá, 14 mörk
af lestarrúmi hverju, sem lagbur er á alla farma, sem
íluttir eru bcinh'nis frá Islandi til annara landa enn
Danmerkitr.
4) Ab hver dansknr verzhinarfulltrúi fái vegabréfs
form frá stjorninni, og leyfi. til ab veitaþau hverjiimsem
æskir þeirra, jef ekkert er því annab til öptrunar;