Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 82
Blll'.l’ UM AI,f>ING.
»2
treysta sem bezt þegnlegri trygb Islendínga, og vilji
jiessvegna láta j>4 sjá merki ennar útlendu stjórnar,
J>ar sem hinn útlendi konúngsfulltrúi er, afþví aí> mér
linnst, ab slík merki sé bæíii nógu mörg og nógu
augljós þó þaö gángi undan. þaö er og all líklegt,
aö fyrirstaba verbi á verzlunarfrelsinu, svo vér meguin
enn uin nokkur ár lúta aö því enu sama sem híng-
aötil hefir veriö; og á sama hátt kann og a& fara
nin skólann, læknaskipun og mart annaö. Ln þó vel
geti fariö svo, aö tregöa veröi á Jiessu öllu, þá er
lieldur ekki svo loku fyrir skotiÖ , aö ekki kunni aö
veröa fraingengt því, sem viö óskuin aö ná, ef ekki
vantar þaÖ sem þjóöin og fulltrúar hennar eiga fram
aö leggja; og eg ]>ykist þess jafnvel fullviss, aÖ því
muni öllu saman veröa framgengt, og Jiaraöauki miklii
fleiri mikilvægum máluiii, sem eflt geta Jijóöheill vora,
Jiegar stundir liöa. þaö sem Kristján áttundi gjörir
ekki, ]>aö gjörir Friörekur sjöundi, og þaö sem hann
gjörir ekki ]>aö gjörir þá Kristján niundi o. s. frv.
þaö er aö skilja: aldrei vantar konúng til aÖ sam-
þykkja þaö, sem jijóöin samhuga hiöur um meö alvöru
og leiöir góö rök til. Hverju er þá aö kvíöaí livaÖ
er aö óttast? eöa viö hvaö er aö vera lortrygginn?
M er finnst ekkert barnalegra, enn þegar menn láta
eins og þeir hafi ætlaö aö taka alla eilíföina upp í
einni ausu, og veröa reiöir hæöi viö sig og aöra þegar
ekki hefir uppfyllzt öll ósk þeirra, jafnframt og henni
hefir veriö kastaö fram, hætta svo viö alltsaman og
segja, aö ]>aö se ekki nema til aö mannspilla ser aö
fást viö slikt, þaö sé ærs manns æöi aö jagast til eink-
is; leggja siöan árar í bát og fara aö sofa, og láta reka
scm vill, þángaö til þcir vakna aö siöustu viö illan