Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 84
84
ÍIRF.F UM AFJXNG.
2.
Varla hefi eg heyrt annaö undarlegra enn þaí),
sem þú skrifar mér, aö heyrzt hafi aí> koma ninni
til alþíngis bænarskrá úr Arnes sýslti uin þa?>, inebal
annars, aí) alþíng veríii haldib a?> liiktum dyrum.
f>ví væri trúanda, og þa?> eru ekki eins dæini, a?)
stiinir af alþingisniönnuni sjálfiim væri því inótfallnir
a? þíngi?) yrí)i opi?>, af því þeir væri hræddir mn, a?)
sjálfa sig e?>a a?ra bristi einur?> til a?> tala í niarg-
menni því, sem þá niundi ver?>a, e?a þeir óttubust, a?
þá lutindi bera nieira á, ef eitthvab færi fram óskipu-
lega á þínginu, nie?an nienn erti ab venjast vi?;
þetta þykir tner vorkun, þar sem uin þjóí> er a? tala,
seni orbin er afvana þjiíbsainkoniuni, en hitt hef?i eg
aldrei hugsa?, a?> neinn af þeiin, sem utan þíngs væri,
niundi beibast, ekki einúngis a?> Iionuni sjálfuni, lield-
ur og a? allri þjóbinni væri banna?, aö heyra á
]>a?, sem fulltrúar þeir, er stjórnin a?> niinnsta kosti
kalhir kosna af þjóðinni sjálfri, tala á ]>jó?fundi uni
þjóöarmálefni. Eg tryfei því varla, a? Arnesíngar
væri allir svo óforvitnir, a? þá lánga&i ekki til a?
heyra hvab frani færi á þinginu, og ynni til a? fara
svoseni hálfa eba heila daglei? til ]>ess, og eg veif,
a?) niargir niuni vera þess fúsir; en hitt þyki mér
alls ótrúlegt, ab nokkur niabiir se svo lyndur, ab hann
vilji beibast ]>ess, seni sviptir bæbi sjálfan liann og
abra réttindum þeim, seni enginn fær neitab þeir eigi,
og ávallt bafa verib í fullu gyldi nieban alþíng hefir
stabib; eba skyldi inönnum vera farib þab aptur síban
hib fyrra alþíng var lagt nibur, ab menn vilji nú
byrja á ab afsegja réttindi ]>au, sem forfebur vorir
héldu iiiii 900 ára, og hefir aldrei dottib í hug ab