Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 85
BREF EM ALpING.
35
bibja uiii a& af ser væri tekin f eíia skylilu menn vera
j>vi' einurbarlniisari nú enn }>á, ab menn þori ekki ab
sjá fáeina menn í hup í þíngstofunni, einsog ]>eir
þorbu fyrruni í lögréttn? eba eru landsiuenn ekki
búnir af) fá nóg enn af pukri því — þú verbur af>
fyrirgefa ab eg kalla þafi pukur, ef orbib er illa valib
— sein tíbkazt lieíir helzt of lengi í stjórnarinálefnuin
íslands, og verib uppliaf til margs ills, er aldrei4ieffii
borib á ef allt hefbi farib fram augljóslega, þaf) sein
alla varbar afe vita? Eru þá gleyindar allar kvartanir
yfir því, ab einbættisinenn skrifa stjórnar - rábunuin
hver i sinu nafni, á ymsan hátt, eins og hverjunt er
lagib, án þess neinn annar viti hvab skrifaf) er, eba
hverjar ástæbur til eru færbar, þángab til menn sjá
stunduin á endanuni, ab þær ástæburnar hafa orbib
drjúgastar, seni lítilvægastar ináttu þykja ölluiii þeim
sem til Islands þckktu, hversu gildar scin þær kunna
ab hafa verib þegar litib væri til Danmerkur einnar?
— Eba hvab mega abrar þjóbir: Norbmenn, Svíar,
Englar og Frakkar, hugsa um oss, ef þeir lieyrbi, ab
nokkrum af alþýbu liefbi dottib í hug ab bibja um ab
alþingi yrbi lokab! — ab stjórnin hefbi bannab
ab láta þíngib vera opib, }>ví mundu margir trúa, en
enginn hinu, ab þjóbin, eba nokkurr einn utanþings
iuabur hefbi bebib hana ab gjöra þab; og hvab mætti
þeir þá hugsa, þegar þeir heyrbi, ab stjórnin hefbi
ekki bannab þab, heldur væri þab mönniun sjálfimi
ab kenna ab allt væri læst, af því enginn hefbi svo
mikla liugsun á þvi sem ]>jób sína varbabi, ab hann
nennti ab lieyra uni þab talab. Ohkir værum vér ]>á
Frökkum eba Engluin. þar eiga þingmenn sjálílr
leyfi á ab loka ab ser, en gjöra þab sem allra sjaldn-