Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 86
.86
BREF EM ALf>ING.
ast aíi ver&a iná, og styrkja til þess á allar Inndir,
aí) sem mest veríii þjobkunnngt af öllu því sem gjört
er, Olíkir væruin vér einnig feðriini voruni, seni
héldu þjóöfundi si'na alla í heyranda hljóbi, og stefndu
héraba þing, þegar heini var koiniö af alþíngi, til
þess aö boða allri alþý&u hvaö frani hafíii farib á
þínginu.
En hvab niálinu sjálfu vi&víkur, þá skilst inér á
bréfi þínu, sein abal-ástæ&an eigi ab vera sú til óskar
þessarar: aíi ekki se til neins ab hafa opnar dyr, því
þángaö konii ekki nema skríll einn, og þegar óment-
aöir nienn komi, heyri iini stund á þaö sem fram fari,
skilji li'tiö eöa ekkert af }>ví og fari síöan aptur, þá
nmni þeir hera út ílngu fregnir, kvis og lýgi, sem
herist út nm allt land og villi sjónir fyrir mörgiim,
án þess færi veröi á aí> leiörella þaö. En af hverju
vita mcnn, aö ekki muni koina nema skríll einn til au
heyra á þaf) sem fram fer? eöa telja menn kennara
skólans og aöra embættismenn, stúdenta, skólapilta,
skynsama bændur eöa tómthúsinenn, og þvítimlíka,
meb skrilniim í hverjir munu þá veröa höföíngjar á
Islandi, þegar þannig er taliö? eöa eru engin ráö
til aö víkja þeim frá, sem vilja vekja óróa í þíngstof-
unni og raska siösemi og góöri reglu? Eg er viss
um, aö margir miindti koma úr héruöum, og þaö eink-
anlega efnaöirog valinkunnir bændur og enibættisuienn,
allstaöar aö, til aö heyra hvaö fram færi, ef oss tæk-
ist aö ná hjá konúngi voruni jjjóölegu fyrirkomulagi
á þínginu og þáö áynni ser viröi'ng þjóöarinnar. Og
ef menn eru hræddir uni, aö kvis nmni berast út,
þegar dyrnar væri opnar, hvaö mundi þá veröa ef
þær væri lokaöar ? ætli menn íniyndi ser, aö þíng-