Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 87
liltEF EM ALplING.
Ö7
iiitíiiu vtírbi allii' tíins Jmgmælskir, eins og menn
liafa sagt ab nefndar- menn liafi verib, svo ehg-
inn fái aí) heyra livaö fram fer? Jiab ætla eg
se barnaskapur ab hngsa, Jió aldrei væri vegna ann-
ars, J)á J)ó vegna Jiess, aí> })eir hafa ekki svarib
þann eib: (iab-Ieyna }>ví sem leynt á ab vera’’ — þab
er stnnduin þvi, seni opinbert á ab vera, en þeim
lízt ab leyna —, og iiiundi þab kvisib verba hollara,
eba sannleiksfyllra, seni þíngnienn hæri út hver uni
annan, heldur enn liitt ? þab er þd líklegt, ab slund-
uiii kunni niönnuni ab hera nokkub á inilli, og skipt-
ast í sveitir, og varla er fyrir })ví ráb ab gjöra, ab
menn heri uidtstöbuinönniini eba nidtstöbullokki síniini
betur sögu'na enn þeir eiga, — Jietta er inannlegur
breiskleiki, seni aldrei verbur koniizt hjá, hversu mjög
sem Jiess væri dskanda — en þá liggur þab svo beint
vib, ab nier virbist, ab tvær fregnir berist út hver á
nidti annari, og se hvorug sönn, en þingtíbindin segi
ekki frá neinu uni þab, vegna J)ess konúngsfulltrúi
hafi viljab láta allt falla nibur, annabhvort af J)ví Jmb
væri stjorninni dgebfelt, sem frani liefbi farib, eba
einhvers annars vegna. Hvernig á nú ab jafna Jielta,
eba eru nokkur likindi til ab óþægindi af því verbi
minni á nokkra lilib, þd þíng se haldib ab luktuiu
dyruni? Eg íetla þau niiini verba niiklu meiri og
verri vibgjörbar, og lít eg ekki til neins annars enn
Jiess, ab ef þíngib verbur haldib í heyranda hljdbi, þá
verba ab hkinduni abrir inenn ávallt vibstaddir, sem
lialda meb hvorugum, en taka vel eptir þvá sem fram
fer og kunna ab segja rctt frá því og dæma J>ab
rettilega.