Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 88
88
HUEF IM AL{>1>'G.
En þaraíiaiiki mælir svo marf frani nie&, a& allt
fari fram í heyranda hljóbi, ab enginn getur mælt
me?) Iiinu án jiess ab standa skammraiibur fyrir allri
þjób sinni, einkuni ef hann á aí> heila þíngma&ur, og
mér finnst sá játa berlega, aö hann se ekki til Jiíng-
manns hæfur, sem gefur jáyrbi sitt til a& alþý&ti ver&i
bannab a?) heyra á hva?) fram fer opinherlega á jiíng-
inu. Jeremias Hentham, enskur nia&ur, hefir sagt:
rír ílokkar eru þa?), sem hatast vi?> a?i nokku?> se
gjört jijóbkunmigt: illvirkinn, sem kysi sér helzt a?)
vera undan augum dómara síns; harbstjórinn, sem
vill kúga alla a&ra, og kann þvi illa a?> nokkurs manns
vilji heyrist nema lians; og hinn hræddi e?ur ónytj-
úngurinn, sem kvartar yfir a? allir sé ónýtir, af því
hann vill hilma yfir ónytjúngskap sjálfs sin”. Hann
segir — og enskir menn vita hvab þeir fara me?>
í því efni — a?) ekkert ráí) sé eins gott til þess
a?) halda mönnum til a? gegna skyldu sinni og
svíkjast ekki um, einsog þa?, a? allt fari opinberlega
fram. Og af hverju er komin tortryggni sú, sem
hefir veri? lengi á Islandi af liendi al]iý?u til em-
bættismanna, nema af því alþý?a hefir ekki vita? hva?
fram hefir fari?, e?a se? ástæ?ur til þess, en finnur
án efa me? sjálfri ser, a? hún á rétt á a? krefjast
jieirra, og er fær um a? meta þær; og eg segi þer
fyrir satt, a? tortryggni þessi hverfur aldrei fyrr, enn
allt er gjört ])jó?kunnugt þa? sem fram fer, og ástæ?ur
allar lag?ar greinilega fyrir alþý&u sjónir. Sama er
/
a? segja þegar til stjórnarinnar er liti?: Islendíngar
þekkja ekki stjórnina og stjórnin ekki þá, nema eptir
sögusögn, en þegar hvorutveggju kynnast vi? a?ra,
Jiá mun mart ver?a ljósara á bá?ar sí?ur enn nú er,