Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 90
90
ltilKF LM ALflNO.
vill svo ábyrgjast ab liinn næsti ver&i eins góbnr eba
betrif eba ætli orb h'.inars þveræings uni knnúngana
sannist ekki á þessu: aí> þab iiiuni ”fara hébanaf sem
hér til, þá er konúngaskipti verbur, aí> þeir eru suiiiir
góbir en siiinir illir”, og iiiuni vera hezt, ”ef landsiuenn
vilja halda frelsi sinn, því er haft hafa siöan land
þetta hygbist, ab Ijá eng’s fángstabar á sér”. þab
mætti fara svo, ef illa tækizt til, og Islendingar leti
Lonúngsfnlltrúa skainta sér úr knefa hvab þeir niætti
sjá, af því sem fram fer á þjóbþíngi þeirra, af því þeir
treystu svo vel enuin fyrsta fulltrúa konúngsins: ab
þeim ribi einhvern tima niikib á ab vita nákvæmlega
hvab fram færi, og óskubu þess innilega, en fengi
ekki ab gjðrt, af því þeir hefbi verib of skaninisvnir
þegar tínii var til, því þab er einnig niikils vert ab
hugleiba: ab verbi þjóbin nú í fyrstu áfram um, ab
halba fornuiu réttindum siniini, og heyra hvab fram fer,
þá þykist eg fullviss, ab vilja liennar verbi franigengt;
en verbi menn daufir og láti engan vilja i Ijósi, þá
má vel vera ab lokab verbi dyruiii, og ekki lokib upp
ab svo húnu fyrst um sinn, og mætti þá fara svo, ab
of seint yrbi síban ab kippa því í lag, þó margir vildi.
Mer íinnst einnig ab konúngsfulltrúi sjálfur mætti
æskja þess, jafnvel frauiar öbrum, ab þíngib væri haldib
opinherlega, því þá væri hann laus vib alla Jiá óþægb
og stagl, sem hæglega mætti rísa af Jjví, ab lioniim er
fengin i hendur öll uinsjón þingtibindanna.
En -— til hvers er eg ab tína fram ásfæbur þessar
vib Jiig, sem ert Jieim lángtiiiu kiinnugri enn eg, og
fiillkonilega eins sannfærbur uni ab Jjær eru sannar,
og grundvallabar á reynslu allra þeirra Jijoba í ver-
öldinni sem nokkub hafa reynt. þab er og því hetra