Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 91
IIUI F liM AI.pIXG,
91
í efni, seni konúngnr vor liefir ekki bannab ineö einn
orbi, aí> þjóbþíng vort verbi opin' crt, einsog hib forna
var, og eg get ekki gjört ab því, ab eg fek þab svo,
seni hann hafi viljab leggja alþíngi í sjálfs való,
hvort þingnienn vildu leyfa iiiönnnm ab heyra á eba
ekki, en ekki viljab skipa neitt fyrir um þab bein-
línis, inebfram vegna þess, ef til vill, hvernig ástatt
er í Danmörkii. Og fyrst ekkert er ákvarbab um
þetta atribi, finnst mér þab vera fullkomlega skyn-
samlegt ab álykta þannig: alþíng hib eldra var haldib
í heyranda hljóbi; um hib nýja hefir konúngur lagt
svo fyrir: ab þab skyldi ”laga eptir hinu forna þingi
svo inikib sem verba má”j nú ætluin ^ér ab þetta
atribi í fyrirkomulagi ens forna þíngs eigi einkar vel
vib hib nýja, og í alþíngis-ti'skipuninni er ekki bannab
ab nota þab; þessvegna ætlnin vér, ab þab sé beinlínis
gjört heimilt í konúngs úrskurbi 20. Maí 1840, ab
alþíng verbi haldib í heyranda hljóbi.
En hitt aptur á móti, ab hugsa, ab ef þíngib verbi
haldib í heyranda hljóbi, þá megi hver vaba þar inn
sein búinn sé, og láta þar eins og liann vill, þab sýnir
eins niikinn misskilníng á hinn bóginn. þab er skylda
þíngmanna, bæbi vib landib og þjóbina, vib þingjb og
vib sjálfa sig, ab þola enga ósibseini á þeiin stab, eba
neitt, sein getur rýrt tign eba álit þíngsins mebal
alþýbu; og þetta ætla eg muni vera hægt, eins á
Islandi og annarstabar. þab er ekki heldur ætlazt
til, ab þíngstofan þurfi ab vera opin þegar rædt er um
þab sem þingmönnum keniiir sjálfum vib, t. a. m.
meban verib er ab lesa upp annan daginn þab sem
bókab hefir verib hinn, því þá er gjört ráb fyrir ab
þab sé kunnugt, sem fram hefir farib. þab er meb-