Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 94
94
ALIT IM IUTGJOllIHIl.
ávaxtarlaus í sogunni, liversu mikill sem hann kann
annars ab vera, skírt frá því, hvernig farib hefbi, ef
þafe hefbi ekki horib til sem til bar, ef Hanníbal,
til dæinis ab taka, hefbi undireins rábizt á Róinaborg,
þegar hann var húinn ab vinna hardagann vib Cannæ,
í stab þess ab hann tók vetrarsetu í Apúlíu ; ef Elísa-
bet Rússadrottníng hefbi ekki dáib, þegar Fribrik
annar l'russakonúngur var í iiiestuiu kröggum í sjö
ára stribinu; ef Saxar hefíti ekki skotizt úr libi Napó-
leons, þegar honum lá niest á vib Leipzig o. s. frv.;
en þessir enir síbari gjöra tíbum verra enn ekki neilt;
því eitt er af tvennu, annabhvort vilja menn vita,
hvab frain hafi farib, og heiinta ab frá því se sagt
skVlaust og greinilega, ellegar inenn fara dýpra, og
girnast ab þræba leynigötur forsjónarinnar í mann-
kyns-sögunni, vilja sjá vegu þá, seiu eru reyndar
„órann sakanlegiru til hlytar, en eru þó þab hib fyrir-
lieitna land, seni inönnunuin, eins og Móysi forbuin,
er ieyft ab líta inní, þó ekki inegi þeir taka þar
bólfestu. þessvegna cru dóinar hinna sídainefndu
sagnaritara tíbuin sleggjudóinar; þeir rífa einatt ein-
staka vibburbi út úr veraldar-sainhenginu, mæla jölna
sögunnar incb kvarba, sem kann ab vera sjálfuin þeiiu
og öbruin eins dverguin saiuhobinn, og loksins segja
þeir ekki einusinni rétt frá; þeiin hættir til ab ráng-
færa efnib, af því þá lángar til ab fá frain ineiningar
sjálfra sín, svo þegar öllu er á botninn hvolfl, fá
lesendur hvorki nokkurnveginn sanna, áreibanlega og
greinilega frásögn, né nokkurnveginn Ijóst ylirlit á
vibburbunuin, ekki ab nefna ab menn verbi varir dýpri
skobunar á þeim, eba nokkurrar vísbendíngar á aptur-
föriiin mannkynsins eba franiföruiu. Margur sá, sein