Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 97
ALIT LM RITGJÖRDIR.
97
hans les, öblast fyrirhafnarli'ti& a&al-ylirlit yfir gáng
sögunnar, ef hann er í greindara lagi.
Allt er undir því koniib, ab fyrir þeim, sem ritar,
vaki nokkur almenn a&al-hugmynd, sem hann geti
þrædt me& alla einslaka vi&bur&i, ab hann setji sig
nifenr vib starf sitt meb öflugri sannfæringu uin augna-
mií) heimsins og ab hann, hvernig sem nú þessari
sannfæríng er varib, a& minnsta kosti álíti söguna
framfara-rás mannkynsins; því ef einhver kynni ab
mæla mo'ti þessu, og segja, a& sagan sé öllu freniur
svosein æfisaga mannkynsins, er greini frá æsku þess,
elli og dau&a, þá svörum ver meb fornu spakmæli:
„einstök skepnan deyr, en kynsldbin Iifir,“ og fyrst
tuannkyniö getur ekki dáib, þá getur þab ekki heldur
eldst, því ellin er ekki annað enn a&dragandi aö
dau&anum. En fyrst mannkynií) getur ekki eldst, þá
getnr því heldur ekki í raun og veru aptur farib.
því sannar apturfarir eru, ef ekki er uppreistar von,
ekki annab enn a&dragandi ab ellinni. Hitt er hverju
orbi sannara, ab einstakar ættir, þjribir og ríki líba
undir lok, en hvab tálmar þaö framförum og þroska
inannkynsins alls? Abrir ættbogar, þjribir og veldi
koma í þeirra stab, og þó breytíng verbi á, þá er
enginn sanntir niissir í því sein fyrir óbal var Iagt,
því í sögunni á málshátturinn: „sjaldan fer betur
þegar breytt er,“ ser ekkert hæli.
t
A eitt veröum vér ab vera sáttir, og þab er þetta:
ab ekkert beri til án vilja forsjrinarinnar; vér verbum
ab bola út úr sögunni alla tiiviljan, allt sein á heima
í landi hinna blindu norna. Gub vor, en kristna for-
sjrin, sér vel og lætur aldrei aptur augun, heldur enn
Sfinx á Egiptalandi, en sá er niuniirinn, ab Sfinx
7