Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 98
9Ö
ALIT LM RITGJÖnDIH.
svaf meb opin augn, og gjörbi drauma sína aí> sann-
iniliun, forsjón kristindómsins {larámót sefnr aldrci,
og þarf J>ví aldrei ab láta atigun aptnr, liana dreymir
heldnr ekki, en liún vakir yfir inannkyninu og hefir
stöímgan vara á »<b ekkert gángi úr lagi, þegar mann-
kvnib heldnr ab hún sofi og fer aí> fara sinna feríia,
allteins og úngir sveinar, þegar kennari þeirra er
fjærri. En komi oss saman nm þelta, þá ermn vcr
og sanidóina mn þab, aí> allt sem vií> ber er sprottih
af elskuhktitn tilgángi, og mióar til heilla mannkyns-
ins, því annars tæki forsjónin í tanniana, og léti þah
ekki svo til gánga. Nú er eitt af tvennn, nnna&hvort
er þessara heilla aí> le^ta í J>essu lífi, ellegar ávöxt-
nrinn er fyrst fullþroska í öí>ru lífi. Væri nú angna-
mibi sögunnar — þvi uin cinstaka menn töliini vér
ekki — fyrst afe leita hiniunegin grafar, þá Jiyrfti
forsjónin ekki aí> lengja hana svo mjög, þá gæti hún
í svip gjört enda á allri ]>r;etu, og látib uppskeruna
byrja á ódáins akri; en forsjónin hefir sjálf gróbtirsett
tvö heiiusöfl, náttúruna og frjálsræbib, og fyrst hún
gróímrsetti Jiaii, þá vill hún einnig láta þau þróast og
leita þeirra franifara seni Jieim er unnt; þessvegna
sjáiim vér, ab ekkert ber vib sem mólhverft er nátt-
úrunni og ebli tilverunnar, ekkert her þab til aí>
frjálsleikinn komi ekki fram í því. Náttúran kennir
oss, ab ekki er unnt aí> skera npp á annari jörb enn
þeirri, sem í var sáí>; þaí> bendir oss til, ab uppskera
sögunnar fari fram þessa heims, en ekki annars;
frjálslcikinn mundi finna sér misbobib, ef hernameg-
in væri sleginn í botninn ab orsakalaitsu, og honum
væri ekki gefib tóni til ab sjá afdrif fyrirætlana sinna,
orba og gjörba; því eitt íinnum ver, ekki ab eins i