Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 104
104
ALIT LM KlTCJOKDlli.
sér bera, ern ekki enn búnar aí> ná fullkoininni festu
í tíinanum; al!rasí/.t mega menn tina slikan óþroskab-
an ávöxt, þegar öldin var mikilfcngleg,^c-insog t. a. m.
öldin, sem á undan þessu timabili fór, sem nú er uppi,
og menn liafa veriö svo litt cinbamir sem þá: þcir
eru of háfir í lopti til ]>ess, ab vér dvergarnir fáuiu
seí) viir höfub þeim, meban ver stöndum rett hjáþeim;
vér veríium að þegja, þó aldrei væri nema af lotningu
fyrir gutiinum, sem þeim bjó í brjósti, metan vér
stöndum svo nærri þeim; en þegar þeir eru komnir
lángt í burtu, þó ekki of lángt, svo vér sjáiun þá og
getum vel virt þá fyrir oss á alla vegu, í staÖ þess
vér varla gátum gjört annaö áöur enn gægst niöur í
vestisvasa þeirra, þá birtist oss greinilegar allur vöxt-
ur þeirra og vaxtarlag, þeir viröast oss hvorki of
stórir, af því . þeir eru ekki of skammt í burtu,
og heldur ekki of litlir, því þeir eru ekki of láugt
frá oss, og þá er fyrst kominn timi til aö draga
þá npp.
Ekki má nú taka þennan inngáng svo, einsog
höfundur þessara blaöa liafi þókzt skira eöli sögunnar
til liálfs, þvi siöur til fulls; þaö hefir honiim aldrei
komiö til hugar, þvi svo mikiö veit hann, aö sagan
er, ef til vill, en vandasamasta visindagrein sem til
er, þareö svo mikill lærdómur, mentan og þekkíng
útheimtist til aö vera góöur sagnaritari, auk þess,
sem enginn getur gefiö ser sjálfur: djúpsæi andans
og skygnleik, svo maöur -sjái þaö sem myrkri er huliö
og bezt þaö sein leyndast er. Ililt skyldi honiim
þykja vænt, ef honuiii heföi auönazt aö sýna suiniim,
aö sagan er meira enn frásagan tóm, og aö siigu-
bækur geta þessvegna ekki átt saman neina nafniö.