Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 105
ALIT IM RITGJORDIR.
lOii
Föriun ver nú aö heimfæra þab, seni hér á undan
er ritaí), uppá bók þá, sem liggnr franinii fyrir oss,
]>á er þess fyrst ab gæta, ab liún er tekin eptir danskri
bók, og herra Páll Melsteð liefir því ekki fyrir annab
ab svara enn þafc, hvernig honiiin hefir heppnazt ab
velja frnmrilib, seni hann ætlabi sér ab fara eptir, og
hvernig hann hefir síban farib nieb þab og íslenzkab.
Nú er í fyrsta lagi jiess ab gæta, ab liann kann ab
hafa haft tillit til skólapilta á liessastöbnin, sem lesa
stærra ágrip Kófóbs af niannkynssögnnni, ab mig
niinn’r, og valib þessvegna einniitt bók eptir sania
mann; í öbru lagi þess, ab minnsta ágrip Kófóbs er
svo stntt, en höf. hefir, niargra hluta vegna, ef til vill,
ekki þorab ab leggja út í of iánga bók, þar sein kostnabur
er ærinn en kaupendur fáir, og annab þviunilikt, svo
niart heíir hann ser til afsökunar, ef reynast skyldi
ab ágrip Kófóbs væri niibur vel valib, og þó helzt
þab, ab bók þessi hefir í niörg ár haft þab orb á ser
/
úti á Islandi, ab hún væri dáindisgób og handhæg
fyrir þá, seni skaninit eru komnir í sögunni. þer
getib varla trúab því, lesendur góbir! hvab eg tek jiab
nærri líier, ab geta ekki verib ybur sanidónia í þessu
efni; þeir seni lesa eba lesib hafa bækur Kófóbs,
hvort sein þab er hib stærsta söguágrip hans, í ])rein
bindum, eba hib minna í einu bindi, sem lesib er i
skólanuni, ellegar þá minnsta ágripib, sem höf. hefir
íslenzkab, þeir vita, ab ekkert finnst í neinu þeirra af
því, sem eg hefi ab framan reynt til ab sýna ab
úlheinitist til góbra sagnarita. Allir vibburbir eru
dregnir uppá band, sem þaráofan er snúib saman úr
lopalegum hugrenníngum mannsins sjálfs; viba er
hann óréttvis, t. a. ni. þar sem hann talar um páfa-