Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 107
ALIT LM KITtiJOItDIIt.
107
á, en ekki niástöbva; hann vissi, ab þjöbin niiindi ná
ser aptur og taka ser fram, ineir enn nokkru sinni
ábur, og þetta riettist; þessvegna let liann drepa alla
þá, seni vildu stöbva gáng stjórnarbiltingarinnar_, hvort
sein þab vorit vinir lians eba dvinir, því hann unni
föburlandi sínu nieir enn nokkruni nianni, og fylgdi
sannfæringu sinni uni, livab rétt væri og gott, heinlinis,
án þess ab liorfa í kringuin sig; hann var aubsveipur
og aubnijúkur vib hib almenna, en tiliinningarlaus vib
hib einstaka; hann var einsog Mignet, iVIicltelet og
íleiri beztu rithöfundar í'rakka kouiast ab orbiini 11111
hann: ’ enn dygbugi Röhespierre (/e vertueux liobes-
pierre).” þennan mann kallar nú Kdfúb niannníbíng,
þann niann, seni ekki átti svo inikib seni fyrir úlför
sinni, þó hann hefbi um hríb verib ypparsti mabiir
Frakka, og átt hægt iueb ab draga undir sig fe ríkis-
ins; hann var jafnvei niebal óvina sinna orblagbur
fyrir dsérplægni, og þó kallar Kófób hann ”7liann-
níbíng.’’ Eg heli farib svo niörguni orbuni uni þetta
eina dæmi, til ab sjna, hversu naubsynlegt er ab líla
til aldarinnar seni niaburinn lifbi á, íil þeirra seni á
undan honuiu gengu, til sannfæringar niannsins sjálfs
og álits hans á öld sinni, ábur enn niabur dirtist ab
dænia hann. Eptir þessu er nú allur kajlinn iiui
frakknesku stjórnarbiltinguna (útl. hls. 274—281), því
þó oss sé sagt, ab þab hati verib nierkilegur athurbur,
þá er ekki haft fyrir ab skira neitt frá því, hvernig
liann hati verib svo afdrifaniikill. þab er sagt frá
því, ab rætur hennar liggi lángt ab, frá döguni
Lobviks ens Ijórtánda (því ekki lengrat því ekki
frá Lobvíki 13da, eba ennþá lengral. frá dögiiiu