Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 109
AMT CM RITGJÖRDin.
109
hrikaleik allra andans vælta, seni kennt liefir konúng-
unnni, ef læra vildu, og þjoíninmn, ef laka vildn eptir,
ab allir erti fyrir guíis augiiin jafnir, og allir hafa því
í ranninni jafnan rett á sér, hvort sein þeir nefnast
háir eba lágir, enihættisnienn eba bændur, konúngar
eía kotúngar, og ab þeir, sem öörnm standa á hálsi,
veríia sjálfir á háls skornir, ellegar þeiin hefnist ab
lokuniini enn greipilegar fvrir, vegna þess aíi þeir
ineiba helgnstn rettindi niannkynsins, þaí> er ab skilja
jöfnnb allra og tnannvirhíngn, seni er undirstaha
sjálfrar ennar kristnu trúar, og leyfa þeini ekki aí) ná
þeirri farsæld og frama þessa lífs, sem forsjónin hefir
til ætlazt, og ebli sjálfra þeirra bendirþeiin til. llithöf-
undar jiessir, iiiehal hverra freinstir eru í llokki J. J.
Roussean, D’Alembert (Dalangber), barún Holbach,
Diderot (Dídero') o. 11., tendrníni þjohina upp ineö
ritiiin sínuin, vöktu hana af laungiim s\efni, ineö þvi
aí) eins ab ininna hana á réttindi sín, og hvernig þau
væri fótnm tro&in, níddu stjo'rnina og klerkavaldií) nihur
ineb ógurlegnin alvörnorhnni, eha dro'gu þá sundur í
bltíínigasta hábi, og þab dugbi; ekki er t. a ni. ab vita,
hvab inörgmu klerkuni og konúngmn þessi orb Dide-
rots hafa koinib á kaldan klaka: ”hengiö enn síbasta
koniing í görniinuin úr eniini síbasta klerki!” Sjálfir
forsprakkar stjórnarbiltíngaiinnar voru rithöfundar
siimir hverjir, t. a. m. Mirabeau, Cainille Desmonl-
ins (Kamill Demúleng), Rdbespierre o. m. fl.; en
nærri má nú geta hvernig farib bafi, þegar þjdbin
var alvöknub, og ekki er Frökkum láanda, þd
þeir læki nokkub oþyrniilega á abli þeim og kon-
úngaætt, sem uin margar aldir hafbi kúgab þá og
kvaliö, tekib braubib frá niiinni fátæklíngsins og sdab