Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 113
AUT UM RITGJÖRDIR.
115
annars hefbu ekki svo inargir stokkib úr landi fyrir
<(enuin mikla dreka” (svo nefndu þeir Carl enn 1sta),
til þess aíi geta lifaí) rósömu lífi í anda og sannleika
í annari heimsálfu. Hefbi ekki trúin verib sterk á
þeirri öld, inundi aldrei annar eins mafcur og Crorn-
velt, svo ákafur, mislyndur og útsláttasainur sem
hann var, hafa tekiö slíka stefnu, því ekkert hafaþeir
fyrir sér, sem bregfea honuni um hríesni á enuin fyrri
stjórnaráruin hans. þvi skyldi annar eins rnaöur hafa
tekiíi þab ráfe, ab fara úr landi, ef hann hefbi ekki
álitií) þaí) sy.nd gegn guíii og góferi samvizku, ab
gjöra uppreisn ? En, nú er honuni bannab ab draga
sig í hlé; þá hvíslar trúaraflib ab honuin: þarna er
bendíng forsjónarinnar tilþín, þú ert maburinn, þú
ert hinn útvaldi! bryggjan í Portsmouth er Rúbíkon
Cromvells; úr þessu (er hann Cromvell, eba ekki
neitt”; nú stendur ekkert fyrir honum framar, því
trú hans llytur fjöll, harbfengi hans og hreysti tendr-
ar upp herinn, og svosein hann er smáhræddur og
vibkvæinur dagsdaglega, svo hugrakkur er hann og
einbeittur þegar mest liggur á, og hættan vofir geig-
vænlegust yfir; hann er kvíbinn í smáu og órósamur
hversdaglega, en hugabur í háska, einsog stundum
kann ab henda hjartveika menn, því háskinn eykur
þeim fjör; liann er glabastur á vígvellinum og ró-
samastur í þjóbsamkomum og á þíngum. Haun er
strángur í lífernisháttum, sparneylinn í mat og drykk,
alvörugefinn og mislyndur (sbr. Walter Scott:
Woodstock; Sinollet: Englands saga), skelfing óvin-
um, en uppáhald liersins og máttarstólpi þjóbarinnar.
En hvab hirbir Kófób mn Cromveli I Hvab hirbir
hann um ensku borgara- stríbin millum hinnar raubu
8