Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 115
ALIT IIM RITGJÖRDIR.
113
fyrir kristna kirkju, neina nýtt aíl sprytti aö innan
úr sjálfri henni, henni til uppreistar og mannkyninu
til gæfu; þvíhkum nianni lángar oss til ab heyra lýst,
sem ekki ab einsvarhygginn og séíiur, heldur ogeinnig
vitur og hjarta-hreinn, ekki ab eins voldugur höfbíngi
þessaheims, heldur ogeinnig öflug trúarhetja; seih hafði
vari?) æskuárum sínum til a? hugsa nm málefni trúar-
innar, og, þó hann væri efcalborinn, forsmá?) glis þessa
heims, sem jafníngjar hans sóttust eptir, en variö
sama tímanum, sem þeir eyddu meb munabi og lysti-
sentdnm, til ab rita bæklíng sinn „um fyrirlitníngu á
þessnm heiini” (de contemptu mundi)\ semvartil páfa
tekinn svo a?) segja nauSugur, afþví hann vissihvíhkan
vanda hann tækist þar á hendur, en sem, þegar hann
fyrst tók sæti í kúrítinni, héít þvílíka ræ?u fyrir kard-
ínálum og prelátum, aí) þeim hnykkti vi&, og stýrbi
uppfráþeim degipáfasprotanum meb svo öílugri hendi,
ab öll veröld fann til; og sem, um Ieib og hann hreins-
abi trúna, hóf páfaveldiö á hiesta stig, af því þab stób
á réttum grundvelli—á trúnni. jm' má og nærri geta,
hvílíkt afbragb Innocentius hafi verib, þegar þess er
ininnzt, aí> hann var fóstri ens fræga keisara, af Hóh-
enstáfa ættinni, Fribriks hins annars, sein fyrstnr var
til ab hnekkja því enu sama veldi, sem hafbi komib
honum á legg, því svo miklir vinir sem þeir voru Inn-
ocentins enn þrifeji og Fribrik hinn annar, svo stækir
fjandmenn urbu þeir Innocentius páfi hinn fjórbi og
hann. Eitt rná enn tilfæra, til þess ab sýna, hva& í
Innocentius ltinn þribja inuni hafa verib varib: þýzkur
rithöfundur, Hurter ab rtafni, hefir ritab sögu hans í
fjórum þykknm bindum ; þessi mabur var prótestantiskr-
ar trúar þegar hann fór ab rita sögu Innocentiusar, en
8*