Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 116
116
AI.IT UM RITGJÖRDIR.
þegar hann var búinn með bók sína, gjörbist liann páp-
iskur; — svo hreif Innocentius hann; og þaí) sein helzt
er ab finna aíi hók Hurters, sein í alla stabi er
ágætlega samin, er þab, afe Innocentius hefir meb öllu
yfirbtigab og handsainab Ilurter, í stab þess ab Hurter
hefbi átt ab handsama Innocentius. En þab er nú
einusinni abal og einkenni stórmenna sögunnar, ab
þeir drottna yfir öbrum mönnum bæbi lífs og libnir,
og svo á raunar í vissu skyni ab vera. Slíkan mann,
einsog Innocentius enn þribji var, er þvi' ekki kyn
þótt vér viljum kynna oss, og búumst vér því, einsog
von er til, vib ab lesa eitthvab fagurt um hann á bls.
156—164, en — Innocentius er ekki nefndur á nafn,
auk heldur meira. Fleira þessu líkt mætti tína til,
en nóg er komib, því eg finn því mibur á inér, ab
fari eg lengra frain í þab, þá skrifa eg mig reiban,
en slíkt er ógjörníngur, einkum þar sem Kófób á í
hlut. Svona er í stuttu máli öll bókin: allt er sund-
urlaust, allt er á strjálíngi; ekkert samhengi og engin
niburskipan á neinu; svo bæbi er þab, ab sá sem
bókina les fer jafngóbur frá henni, hvab anda sög-
unnar áhrærir, og lika er hitt, ab hann í orbsins
eiginlegustu merkingu er harla ófróbur í sögunni, þó
hann kunni Kófób allan utanbókar, og lángar runur
af áratölum og mannanöfnuin ab auk. Hjá Kófób er
sagan einsog blöndulest: hverjum vibburbinum er hnýtt
aptan í taglib á öbruin; lulla þeir svo eptir þraungum
gÖtum vib einleimíng, og á í öbru hverju spori, því
jafnótt slitnar útúr þeim; í stab þess, ab rekja á vib-
burbiiía og reka þá íloptinu yfirheibar tímans í laungum
áfaungum, og á ekki nema á tjaldstöbiuu sögunnar,