Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 117
ALIT L'M RITGJÖRDIR.
117
þar sem eru grænir fletir, grasi vaxnir, og víbsýni
bæSi fram og aptur, og til beggja handa.
Af þessu leifeir nú, að þó eg geti fundib herra
Páli Melsteb mart til afsökunar, og svo góíis mak-
legur sem hann er fyrir tilraunina eintótna, aö
íslenzka eitthvert sagnarit, þá stofear þó ekki a&
gánga á móti því, aö frumritife er óheppilega valib.
Reyndar er ekki á mörgum góímm dönskuin ágripum
völ, og eru þau jió til mörgum pörtunum skárri enn
Kófób, t. d. Wachsmuth: Historiens vigtigste Begi-
venkeder, og jafnvel Scharlíngs ágrip; en á öftruin
málum eru til mymörg dágóö og sum ágæt, sérílagi
bækh'ngur Michelets: lntroduction sur l’histoire uni-
verselle, sem eg gat um a& framan. Sá sein þetta
rit lesogskilur, er orfrinn allri mannkyns sögunni kunn-
ugur, getur áttab sig, hvar sem hann er staddur, og
á ekki annab eptir, enn ferfeast meira innanum sög-
una, svo hann viti nákvæmar og verfei frófeari. þeirri
bók ætti aí> snúa á íslenzku, en hitt er nærri því
minkun, ab önnur eins þjób og vér, sem ab fornu
ekki einúngis höfnm tekií) fram Dönum, heldur einnig
öllum þjóbum Norfeurálfunnar, í sagnafræfei, skulum
leggja oss nifeur vih ab íslenzka annaö eins, einsog
ágripiö hans Kófó&s er. Um þaí), sem herra Páll
Melsteh hefir sjálfur bætt vib, hefi eg h'tib eitt ab
segja, og þaft því sífeur, sem ekki er ætíö svo hægt
a6 finna, hvab Kófób á og hvab herra Melsteb á sjálf-
ur; þó er mér nær ab halda, ab bókin hafi heldur
batnab vib þab enn hitt, þó varla sé von, ab þab geti
ribib mikinn bagga mun. Ekki finnst mér höfundur samt
hafa verib vel heppinn meb vibauka sinn vib kaflann
um Fribrik hinn þribja Danakonúng, bls. 231, þar-