Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 119
ALIT UM RITGJORDIR.
119
dídes ritabi sögu peloponnesverska strí&sins; Róma-
borgarveldi var uppá sitt hií) bezta þegar Sallústíus og
Livíus ritubu sögubækur sínar; ver Islendingar vorunt
komnir lengra 1' mentan og farsæld enn nokkurntíma
bæíii fyrr og sifcar, þegar Snorri ritafci; Frakkar nú
á dögum hafa fyrst getab farib aö semja mestu merkis-
bækur sínar í sagnafræfci eptir stjórnarbiltínguna um
aldamótin, þab er aí) skilja, sífcan frelsifc er orbib statt
og stöbugt, og mentanin ineiri enn nokkru sinni áfcur;
sífcan hefir hver sagnaritarinn komifc þar upp á fætur
öfcrum: Sismondi, Daru, Toulonjon, Mignet, Mériinee,
Thiers, Guizot, Michelet, hver snillíngurinn öfcr-
um meiri hefir rekifc annan; á Englandi sömdu af-
bragfcsmennirnir: Hume (Júin), Gibbon, Smollet,
Hinrik Hallam o. m. fl. fyrst sagnarit s/n eptir ena
sífcari stjórnarbilti'ngu á Englandi (1688) og í Norvegi
fór Jakob Aall o. fl. fyrst afc semja sagnarit eptir
stjórnarbótina, sem konúngur vor Kristján. hinn
áttundi gaf þeim 1814, Eins mun raun á verfca
mefcal vor: ekki er afc búast vifc gófcri sögu Islands í
orfcsins sönnu þýfcíngu, fyrr enn landifc fer afc rétta
vifc í mentan, þjófcfrelsi, velmegan og öfcru ástandi
sínu. þá kemur sagan af sjálfu sér, einsog mart
annafc gott og gagnlegt fyrir alda og óborna. Og
þó eg sé ekki spámannlega vaxinn, þá treysti eg því,
afc sú tífc muni koma, þó lángt sé í land:
„skáldifc hnígur og margir í inoldu
mefc honuin búa, — en þessu trúifc!”
Hvafc inálifc á bók höf. snertir, þá get eg verifc
því stuttorfcari um þafc, sein eg veit afc annar mafcur,
sem betur hefir vit á enn eg, muni rita um þafc á
öfcrum stafc. — Mcr fyrir initt leiti finnst þafc yfir-