Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 120
120
AAIT tiM RITGJÖRDIU.
höfub ab lala abdáanlega gott, og þó ab einslaka
smekkleysur kunni ab finnast (t. d. suinar útleggíngar
höf. á manna nöfnum og staba, er mér í sjálfu ser
finnst vera óþarfa uppátæki, (t. d. Olafur Ormur
[O/e Worm\ á bls. 116), þá er synd ab fást of mikib
um þab, þar sem málib yfirhöfub er svo vandab einsog
á’þessari bók, sem ab efninu til reyndar aldrei var
þess makleg, ab nokkur gjörbi ser annab eins far uni
ab íslenzka hana.
Ab endíngu fæ eg þess ei dulizt, hversu mér
rennur til rifja, ab svo marga efnilega og gáfaba úng-
línga sem Island á ab tiltölu, ekki fjölbygbara land,
þá skuli svo lítib vera gjört til ab útvega þeim góbar
bækur, og þó einkum sagnarit, sein glædt geti hjáþeim
tilfinninguna á því, sem háleitt er og fagurt, vakib þá
til ab breyta eptir miklum mönnuni, sem eru lands og
lýba prýbi, og tendrab andlegt fjör og frelsi í hjörtum
þeirra; því óhætt er ab fullyrba, ab hjörtnn eru hreinni
og heitari hjá oss íslendingtim, enn mörgum öbrumþjób-
um, þar sem börnin eru orbin gráhærb og gömul ábur
enn nokkur veit af. En í stab þess eru þeim fengn-
ar í hendur ónvtar og illa samtlar bæktir, sem drepa
nibur andann í stab þess ab glæba hann, og tíbum
koma kirkingi í djúpar sálir og ágæt hjörtu.
Gr. |).