Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 121
AKIT t!tt IHTGJÖKDIU.
121
2. Sjö Föstupredikanir, sanular af Olafi Ind-
riílasyni, presti til Kolfreyjustafiar. Viíieyjar
klaustri. Prentaílar á kostnaí) höfundarins.
1844.
ro nvsvfxoi <r(3Évvvrc . . . návrct Ss ðovufAÚ&rs, ro naXov
%ars%srt.
1. TIicss. 5, 20. 21.
I vor er var gekk her um boíisbréf uppá íslenzk-
ar fóstuprédikanir, samdar af sira Olafi Indrifca-
syni, presti til Kolfreyjustaíiar, og uríiu þá margir
af lönduin hans til ab rita nöfn si'n á það, bæbi vegna
þess, aí> böf. befir ort) fyrir ab vera í betra lagi aö
sér af þeim prestum, er eingaungu hafa aí) stybjast
vií) mentun þá, sem fáanleg er á Islandi, og var því
frernur vonanda, at) honuin færist hönduglegar enn
mörguin öbruin, og líka vegna hins, aö í bobsbréf-
inu var farib um ræburnar mörgum fógrum orbmn.
En er ræburnar birtust á prenti, þóttumst vér finna
allt annafe, enn vér höffeum eptir vænzt; því þótt ekki
sé litife yfir neina fyrsta blafeife, þá mun lesarinn fljótt
reka sig á eina og afera ókosti, og hife sama er afe
segja um hvert blafe, sem gripife er nifeur í spjalda á
milli í allri bókinni.
þess verfea menn fyrst varir, hversu ófimlega höf.
ferst afe hugsa, og hversu ógreinilegar afe eru hug-
myndir hans. þegar í inngángi fyrstu ræfeunnar koma
á hann slíkar vöflur, afe torvelt veitir afe sjá, hvílíka
hugmynd hann gjörir sér um sáluhjálpar-verkiö; af
orfeunum: ”þó aldrei heffeum ver fyrir öferu afe berjast