Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 122
122
ALIT L'M RITGJÖRDIR.
o. s. frv.”*), er ekki annab aö rá&a, enn sem hér sé
um eillhvaí) Iítilræbi aí> gjöra, þar sem er ”fölskalaus
betrun”, og uab koinast í náö hjá gubi”, um leib og
þab er kallab ^inikilvægt áform, undir hvers fram-
kvaund ab komin sé vor eilífa sáluhjálp”, Greinin rétt
á eptir: ”en auk þeirrar baráttu” o. s. frv., getur eng-
inn séfe, hvorki af efninu né skilnabarmerkinu, ab
standi í neinu eblilegu sambandivib hib undangengna;
ekki er heldur aubskilin meiníng höf. í þessum orb-
uin: lten auk þeirrar baráttu, sem vér eigum vib vorar
tilhneigíngar, höfum vér allir á höndum köllun ebur
embætti af gubi”; þab má skilja á þá leib: sem bar-
átlan, er vér eiguni vií) vorar tilhneigíngar, sé af
gubi, eins og köllunin ebur embætlib; hefbi höf. vilj-
ab koma í veg fjrir misskilníng, þá átti hann ab hafa
útlistað á undan baráttuna vib tilhneigíngarnar, ábur
enn hann komst þannig ab orbi. Eptir þetta virbist
höf. ætla ab fara ab útlista baráttu kristins manns í
kalli sínu, og er þab þo' ágizkan, því hvergi lýsir
hann því yfir; í þessari útlistun, er vér svo nefnum,
er ekki hægt ab átta sig í því sem höf. segir; hann
er ab tala uin ttefasamar krínguinstæbur”, og (ltilfelli,
sem sainfara verbi no'gar freistíngar”, og þá er af þess-
mn orbuin ab rába, sem höf. hati virzt (>kringumstæb-
urnar”ogKtilfellin” vera annab enn t(freistíngarnar ’; en
fáum línum áeptirlætur hann hvorttveggja vera eitt og
hib saina, og kallar þá ((kríngumstæbur” og „tilfelli” —
„harbar freistíngar”. Mart af þessu kynni inega til
*) pess ber »8 geta, að vér Lufum orBið að breyta nolikuð
enui reglulausu stafsetningu Lókarinnar, par sem vér liöfum
tekið cptir orð Löfundarins, en orðin sjálf eru óbrcytt.