Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 123
ALIT UM lUTGJOUDm.
123
sanns færa, væri því vel og skilmerkilega fyrir komib,
en höf. veíiur í villu og svima, og þó hann annab veifií)
hafi þokazt áfram, libiir hann hitt veifife aptur á bak,
eíiur kernst í þær ógaungur, sem hann getur ekki
bjargab sér úr. þessi kafli er, auk annara fleiri í
ræímnum, augljós vottur óljósrar þekkíngar og ment-
unarleysis, því hver mentaímr mafeur og vel a& sér
kann aö fara meíi þánka sína, sein þeim hlýíiir, en
hinn ómenta&i er þess ekki uinkoiuinn, hlýtur því aö
slíta þá í sundur og veríia sjálfum sér ósamkvæmur.
Sá, sem þannig er á sig koininn, er ekki fær um a&
mæla svo e?mr rita, a& skilmerkilegt verbi oggreinilegt.
Hvílikur ókostur slíkt sé á kennimanni, liggur í aug-
um uppi, þareb allt er undir því koinií), ab tilheyr-
endurnir geti samstundis liaft þess not, sem farib er
meö; er þess og ekki sí&ur þörf, þótt ræímr sé prent-
a?ar, þar e¥) flestir, sein þeirra eiga a& hafa not, eru
almúgamenn, sem ofætlan er a¥> lesa í málií). Mann-
eskjunnar andlega náttúra er og þannig öndver?-
lega löguí), ab henni ósjálfrátt býímr vií) öllu því, sem
skynseminni og andans lögmáli er andstæbilegt. Vér
viljum færa til fleiri atrifei, er aí) þessu lúta: A 11. bls.
fer höf. aö heinifæra skoíiun s/na á spádómunum uppá
lífib: neitar liann þvi', <(a& vér verímm me& spádóinum
abvarabir”, en segir þó, aö oss bresti ekki þarfyrir
eptirtakanlegar bendíngar; sé höf. þaö alvara, sein
hánn segir í formálanum, aö aörir kynni aí> hafa not
af ræímnum, þá var honum skylt aö fræöa menn um,
hvert saniband hann álíti vera á milli spádóina og
þessara bendínga; en sé ekkert samband þar á mill-
um, þá átti hann ekki aö láta leiöast til aö tala uin
þær útaf spádómunum. A 28. hls. segir höf., eptir