Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 124
124
ALIT LM RITGJÖRDIR.
a& hann hefir talib npp ýinislegl, sem undir viljanum
se komib: ltEn til þess útheimtist líka, a?> vér höfum
hreinan .... vilja”; þetta kemur bæbi öfngt vib, og
getnr misskilist; á 29. bls. lýsir sér hirbuleysi í því,
ab kalla þaí> fegurstu gd&verk, sem höf. rétt á eptir
segir sprottin sé af óhreinum tilgángi; ekkert góíiverk
getur verib sprottib af uábata von, ærugirni efeur
óhreinum girndum”, þótt höf. ætlist svo til; en mörg
verk geta litiíi vel út, sem koma fram af óhreinum
tilgángi, en þá eru þaí> ekki gó&verk. Ruglabar og
óskilmerkilegar hugmyndir taka vib hver af annari á
39. bls., t. n. m.: (lHvafe er þab sein skynsönium manni
byrjar þó fremur ab athuga en þab: þegar hann sví-
virfcir og skabar sjálfan sig! og þessi hörniúng hendir
oss þó í hvert sinn þegar vér syndgum, þá hefir ætíb
orbib sú uuibreyting á högum vorum sem skabar sóma
vorn og velferb og horfir oss framvegis til enn meiri
ólukku”; á 40. bls.: (<Er hann ekki tvöfalt sekari,
sem sýnir ab hann girnist ab fremja strax á eptir
sköniin eba kannske enn þá argari synd? sem engra
úrræba leitar til ab forbast aptur hrösunina? og þessa
hefnisamlegu þvermóbsku, hana sýnir bersýnilega
hver sá, sem ekki eptir hverja synd ber sig ab vera
forhugsabur fyrir, hvernig hann fái varist henni fram-
vegis”; og á 41. bls.: (1þab er ekki aufevelt, m. E., afe
afe öfelást þann algjörlegleika, þá helgun, sem gufe
hefir skapafe oss til, þafe er torveldara afe læra afe
teinja allar syndsamlegar tilhneigíngar, afe venja sig
til stöfeugrar og nákvæmrar hlýfeni vife öll gufes og
manna lög, og þetta er þó allra kristinna manna
skylda, vér megum því ekki forsmá, ekki vanrækja
neitl, sem gjört getur oss þetla léttara” — og cr