Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 126
126
ALIT IIM RITGJÖRDIR.
gott er”, og þaö mun hverjutn inanni virbast vera hi6
sama og uab harka sig upp á mo'ti gófeum bendíngiim”;
þab sem hann hefir þá sannab, er: a?> af því, „a& harka
sig upp móti gófcuin bendingum”, leibi: l(ab harka sig
upp á móti góbum bendínguin”. A blss. 96—99
þykir oss höf. fremur stáglsamnr og óskipulegur,
einsog i' allri sjöundu ræbunni; á sama blabinu (bls.
97 og 98) hefur hann upp sömu orbatiltækin hvab
eptir annab, t. a. m. "náttúrlegar voru þær or-
sakir”; ((rétt náttúrlegt var þetta hatur og illvilji’’;
((hvab náttúrlegt var ekki einnig þetta”; „þetta er
náttúrlegur ávöxtur afalmenníngs lauslyndi”; ”þab
er náttúrlegt, absá verbi ekki kær”; þab er nátt-
úrlegt þó menn vilji hnekkja honum”; ”svo nátt-
úrlegar voru orsakirnar til Jesú dauba”. En lakast
er þab, ab höf. skuli vera svo skeytingarlaus í hugsun
sinni, ab honuin fipist aí> telja, meban ekki er komib
lengra enn til 4, því slíkt hlýtur ab vera skeytíngar-
leysi en ekki fávizka; þetta má sjá á 10. bls.; þar
gjörir höf. ráb fyrir „tvennslags freistingum”, sem
hann ætli ab gjöra ab umtalsefni; telur siban upp
fernar, og heldur svo áfrain meb ”allar þessar freist-
íngar”. Slíkum lytum er hverjum manni hægt ab koin-
ast hjá, sem lætur sér annt um ab fylgja almennuin
Iögum skynseminnar og hafa sífellt gát á hugsan
sinni, og þab er hib minnsta sem ætlast má til af
hverjum skynsömuin manni, hvab þá heldur af ment-
ubuin; því þótt meira se undir því komib í riebum,
ab tala til tilfinnínga og vilja, enn til skilníngs, þá
má þó ekkert þab í þeim vera, er inóthverft sé skiln-
íngnunt.