Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 127
ALIT IM RITGJÖRDIR.
127
þaS sannast á höf. sein öörum mönnuni, ab hugur
og mál eiga jafnan skylt. Er þab mjög eSlilegt, því
málib er hugaiiífi?) í sýnilegri niynd. Sé því hug-
myndirnar óljósar, aubvirbilegar og rtfglíngslegar, þá
veríia þær ab öllu eins útlítandi þegar þær koma fram
fyrir manna sjónir í inálinu; verfea þá úr þeim mál-
leysur og bögumæli, skrílsleg orbatiltæki, sem trúar-
brögbunum eru viburstygb, og hvarfli nú þar a& ank
fyrir huganum þjóbmálinu óeblilegar hugmyndir, ann-
abhvort af þvi', ab höf. er ekki vel fær í máli si'nu,
ebur af því hann hefir fyrir sér útlendar bækur, og
málib á þeim ber hann ofurliba, þá verbur þar úr
blendíngur, sein hverjtim þjóblegum manni er óbjób-
andi. Málrb er gubs gjöf, og því hefir hver skyldu
á höndum vib þab; þab er engu síbur synd, ab tala
rángt og illa, enn ab hugsa rángt og illa, og ber
þab einkum þeiin, sem bera eiga andleg sannindi
fram fyrir alþýbu þjóbar sinnar, ab færa þau í hinn
fegursta búníng sein þau eiga sér í málinu, því bæbi
er þab, ab þau eiga í sjálfum sér engan annan búníng
enn hinn fegursta, og þvínæst kannast þjóbin þá fyrst
vib, ab þau sé si'n eiginleg eign, og hefir af þeim
andleg not, er þau ber ab henni í þjóblegri inynd,
en í útlendum búníngi þekkir hún þau ekki og nýtur
þeirra ekki, heldur detta þau þá nibur og eybast, eba
hverfa aptur til þess, sem bar þau fram. þab
eru tvö sker, ab vér svo ab orbi komumst, er kenni-
inaburinn verbur ab þræba á millmn þegar hann kenn*
ir, annab er þab, ab hann sé ekki alþýbu of þúng-
skilinn, eba tali skólamáli, hitt er, ab hann brúki ekki
nafn sannleikans hégóinlega, er hann mælir hversdag-
legum orbum og hússgángs máli á helgum stab; hann