Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 128
128
AUT UM RITGJÖRDIIt.
skal vera jafnfianit aufeskilinn og djiipsær, hann skal
bera kennsl á hib sanna og góba, hvar sem þaí)
ber aí) í lífinu, á hverjnm s(ab og tíma, í hverri mynd
sem er, og kunna vel meb ab fara, svo a& um Ieib
og tilheyrendur heyra orbib ineö eyrunum, ab þeir þá
sem sjái sannleikann meb augunum; þá er hann spá-
mabur, og hver kennimabur á ab vera spámabur.
þetta er ab vísu vandhitt og torso'tt, en svo er einnig
ætlazt til, því vér eigum ab hlaupa og ná því. Og hvab
þjóbmálinu vibvikur, þá eru ekki allfáir, er þykjast
hafa einkaleyfi til ab rugla þab og aflaga meb útlend-
um orbum í kristilegri kenningu; en til þess ab
kristindómurinn geti sainlagast hverri þjób, og hverj-
um manni mebal þjóbanna, þá hlýtur hann fyrst ab
samlagast hugarlífi og máli sérhverrar þjóbar, og verba
þeirra líf og andi, og sá hinn dýrmæti fjársjóbur,
sem hann geymir og gefur, getur því ab eins aubgab
anda þjóbanna, ab hann berist þeimí þjóblegum bún/ngi.
Er ver nú vikjum máli voru ab ræbunum, þá virbist
oss, ab því er inálib snertir, þar vera flaskab á öllu
því, sem hefbi átt ab varast; þar eru óvirbuleg orb um
háleit efni, t. a. m. hvernig komizt er ab orbi um
Krist, tibum og cinatt, er vér sibar munuin til greina;
óvibkunnanleg atyrbi, t. a. in. „hertýjabir þræl-
ar,“ „syndaþrælar,“ ,,stríbsþrælar,“ „sakbitin illmenni“
o. s. frv., þótt óvinir Krists eigi í hlut; Málleys-
ur og bögumæli, t. a. m. „sýknir af sökum“
(30); „mætir í fari (einhvers)“ (37); hefnisainleg létt-
úb, gáleysi,“ o. s. frv., „ángursamur eptirþánki;“
„ab koma til góbrar vísu“ (40); „ab vera hneigbur á
breiskleik“ (41); ab þekkja ab yfirvarpi“ (45); „ab
sjá nteb ærnum sársauka“ (61); „ab tala hástöfum“