Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 129
ALIT LM RITGJÖRDIR.
129
(72); „hugarfar hreifir sér í brjosti hans“ (81); „ab-
fángadagur til páskahátíbar“ (83j; „til frelsis niann-
anna (f. mönnunum) (91); „himneskur sælustafcur
. . . fyrirbúib gubs börnum“ (9l). Sumstaíiar er or&a-
skipan svo bjöguí), ab hún kæfir ineiníngu orbanna,
t. a. m.: „ab geta ekki moti sér látið skablegar synd-
ir“ (41); „þegar vér erum í þeiin krínguinstæ&um,
sein vor hrösun skeöi, og næst fylgja á eptir hana“
(46); „var hann ekki sá einasti hreini inehal þeirra,
sem enginn er hreinn?“ (96); „hinna tíguölegu gy&ínga
dæmi viljum vér láta gagna oss til viövörunar, en
Jesú stöbuglyndi . . . viljum vér hafa fyrir augum til
fyrirmyndar fyrir vanrikti og gott rikti, fyrir lof og
last“ (106). Sumstabar vantar inní, hverjuin sem
þab er aö kenna, og meiningin verímr þá annabhvort
engin eba raung, t. a. m. „stríbum (hér vantar:
móti) eigingirni vorri“(35); „þtí ab Petur postuli (hér
vantar: væri) einn'&f þeiin þremur, sem Jesús haf&i
mestar mætur á, . . . . þá var þab mikil hrösun, sem
henti þennan ástvin drottins“ (37); og: „þarf þab ab
furba, þtí vér . . . föilum í vissar syndir . . . þegar
vér (hér vantar: aldrei) alvarlega setjum oss fyrir
sjónir skabsemi ávirbínga vorra“ (41); „sein fyrir
(her vantar: oss) er dáinn,“ (90). þó tekur yfir
smekkleysib í orbatiltækjum og orbavali, auk þess
afe ræfeurnar sjálfar eru einn smekkleysu vefur í heilu
Iagi, t. a. m. „eptir rétti vorrar sköpunar“ (26); „aö
reka í þaula mefe sönnum bríxlyrfeum,“ (28); „girnd
til matar og drykkjar“ (hjá Jesú), (29); „þaö sé tífor-
sjálni og heiinska afe drýgja syndina“ (47); „hvernig
gekk ekki til fyrir Pétri?“ (44) „(frændi Malknsar) kom
til afe rekast í hver hann væri“ (44); „liggja sein
tíþokki á fjármunum“ (56); „afe harka sig upp á inóti
9