Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 130
130
AMT CM RITGJÖRDIR.
góbum bendíi»gum,“ (ab minnsla kosti tínsinnum í 5tu
ræí»u); „illmenni berja hann (Jesús) ab gainni sínu“
(83); „svívirtur af hrákum“ (83); „(inenn) segja me&
spottinu“ (90); „náttúrlegur ávöxtur af almenm'ngs
. . . framhleipni í umdæmi sínu“ (98). Danskar hug-
jnyndir, oröaskipan og orb, iná óhætt segja aö finnist
á hverri blaðsibu, og er þó líti?) í lagt; vér tínuin
einúngis nokkuí) til, aö telja þab allt er óvinnanda, og
þarflcysa; þah er þá ill danska t. a. in. a?> segja:
„svovel í þeim parti o. s. frv. . . . sem“ (8); „vér
koinum í efasamar kríngumstæí>ur“ (8); „vér tökum
af textanum orsök til ab yfirvega“ (10); „aS skeinkja
á (kaleik),“ (18); „(spádómarnir) likasem vöruSu
hann vií> háskanum“ (11); shr. „1/kasein burttók sein-
asta nábarmerki“ (90); „(þab) framskín af orímm
hans“ (23, 87); „oss lángar rett til“ (40); „nóttin
var yfir allt“ (44); „uppæsti hjá honum óttann“ (44);
hversu skerast ekki vor hjörtu?“ „hversu opt fáuin
vér ekki o. s. fr.?,“ „hversu au&velt yr&i oss ekki
o. s. fr. (þetta spurníngarlag hefir höf. allstahar, og
er þab inóthverft ebli íslenzkrar túngu ?);“ vitnishur&ur
guíis gegnuni náttúruna“ (96); „rétt náttúrlegt var
þetta hatur“ (96); „vonzkan gat stigið svo hátt“ (101);
þvínæst orfcin: „tilfelli“ (vfóa); „Kristí eptirfylgjari“
(20); „undirþrykkíng“ (25); „selskap“ (50); „fríkenn-
íng“ (71); „fordómur“ (74); „plagsibur“ (94); „um-
dæmi (dómuin =ádönsku Omdömme) (98); óabskiljan-
legur frá“ (18); „merkjanleg tilfinníng“ (95); „af-
gjörandi dóinur,“ „glansandi gáfur“ (103); „frómur“
(=gubrækinn) (89); „ab plaga“ (10); „ab gjöra gyld-
andi,“ „ab Iempa sig eptir“ (11); „ab erfiba uppá“
(15); „ab sundurknosa“ (25): „aí> setja til síbu“ (29);
„a?> fullenda“ (31; „ab vera forhuxabur fyrir“ (40);